Sport

Dag­skráin í dag: Torfærubílar, bolta­í­þróttir, golf og for­múla

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Búast má við miklum tilþrifum í Pitstop torfærunni í dag.
Búast má við miklum tilþrifum í Pitstop torfærunni í dag.

Það er virkilega vænleg dagskrá þennan laugardaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sýnt verður frá bikarmóti í torfærukappakstri, úrslitakeppni spænska körfuboltans, íslenska boltanum og ýmsu öðru. 

Vodafone Sport

10:55 AGF og Köge mætast í dönsku úrvalsdeildinni, Elitedivisionen.

12:55 Leikur Rosengård og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni, Damallsvenskan.

16:25 Þriðja æfing fyrir Kanada kappaksturinn í Formúlu 1

17:35 Vináttulandsleikur Danmerkur og Noregs

19:55 Tímataka fyrir Kanada kappaksturinn í Formúlu 1.

00:05 Fyrsti leikyr Florida Phanthers og Edmonton Oilers í úrslitum NHL.

Stöð 2 Sport 2

18:00 The Fifth Quarter: Upphitunarþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

18:20 Real Madrid og Murcia mætast í fyrsta umferð úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar.

Stöð 2 Sport 4

20:00 Bein útsending frá öðrum degi ShopRite LPGA Classic á LPGA mótaröðinni.

Stöð 2 Sport 5

10:55 Pitstop torfæran: Fyrri umferð í bikarmótinu í torfæru fer fram í Stangarhyl við Svínavatn. Byrjað var að keppa á svæðinu í fyrra og var keppnin þá ein sú tilþrifamesta sem sést hefur.

Stöð 2 Besta Deildin

13:50 Fylkir tekur á móti FH í 7. umferð Bestu deildar kvenna.

16:05 Þróttur R. tekur á móti Tindastóli í 7. umferð Bestu deildar kvenna.

Stöð 2 Besta Deildin 2

13:50 Víkingur tekur á móti Keflavík í 7. umferð Bestu deildar kvenna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×