Dómar vegna manndrápsins í Hafnarfirði þyngdir Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 19:20 Árásin var gerð á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl í fyrra. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi refsingu karlmanns sem var dæmdur sekur fyrir að stinga pólskan karlmann til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði og tveggja annarra sem áttu hlutdeild í því. Dómur yfir stúlku sem myndaði atlöguna var mildaður. Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti. Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Nítján ára karlmaður hlaut tíu ára fangelsisdóm í héraði fyrir að stinga 27 ára gamlan Pólverja til bana í apríl í fyrra. Landsréttur þyngdi refsingu hans í tólf ár. Taldi rétturinn sannað að hann hefði stungið fórnarlambið sex sinnum og að ein stungan hefði dregið það til bana. Manninum hefði ekki getað dulist að líklegasta afleiðing gjörða hans væri að fórnarlambið hlyti bana af. Tveir ungir félagar árásarmannsins hlutu tveggja ára fangelsisdóma í héraði en refsing þeirra var hækkuð í fjögur ár í Landsrétti. Atlaga þeirra var talin hafa gert fórnarlambinu erfiðara fyrir að verjast seinni atlögu aðalárásarmannsins. Þeim hafi ekki geta dulist að bani gæti hlotist af áframhaldandi atlögu hnífamannsins. Litið var til ungs aldurs mannanna tveggja og þess að hlutdeild þeirra í árásinni var lítil við ákvörðun refsingarinnar en einnig alvarleika brotsins. Sautján ára gömul stúlka sem myndaði árásina hlaut tólf mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði fyrir að koma fórnarlambinu ekki til aðstoðar. Hennar dómur var mildaður í sex mánuði skilorðbundna til fimm ára í Landsrétti.
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Innlent Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Erlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira