Hrauntungan mallar löturhægt áfram Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. júní 2024 07:44 Hraun úr eldgosinu sem hófst 29. maí hefur runnið að varnargörnum sem umlykja Grindavík og yfir vegi. Vísir/Vilhelm Virki í gígnum sem enn er er virkur í eldgosinu við Sundhnúksgíga er svipuð og undanfarna daga. Hrauntungan sem rann yfir Grindavíkurveg í gærmorgun hreyfist löturhægt eins og er, en viðbragsaðilar eru viðbúnir því að annað áhlaup gæti hafist á ný. Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Hraunstreymið úr gígnum er að mestu í norðvestur en enn kemur svolítið upp sunnan við gíginn. Þetta segir Minney Sigurðardóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Hún segir að hrauntungan sem fór yfir veginn í gær hafi mjög lítið hreyfst síðan seinnipartinn í gær en á vefmyndavélum sjáist örlítil hreyfing. Framendi hraunbreiðunnar er í nokkur hundruð metra hundruð metra fjarlægð frá heitavatnslögnum og færist hægt í áttina að þeim. Fréttamaður Stöðvar 2 var í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gærkvöldi og lýsti því sem fyrir augu bar auk þess að ræða við viðbragðsaðila. Annað áhlaup ekki útilokað Að sögn Minneyjar er ekki útilokað að annað áhlaup eigi sér stað en ómögulegt sé að segja til um hvort og þá hvenær það yrði. Hraun virðist safnast á sama stað og viðbragðsaðilar séu viðbúnir því að svipuð atburðarrás og átti sér stað í gær geti hafist á næstu klukkustundum eða dögum. Veðurstofan heldur stöðufund með viðbragðsaðilum með morgninum og eftir hann ættu mögulega frekari upplýsingar að liggja fyrir.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira