Fyrrum fyrirliði Liverpool liggur þungt haldinn á spítala Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2024 10:31 Alan Hansen er fyrrum leikmaður Partick Thistle og Liverpool. Ian Gavan/Getty Images Alan Hansen, fótboltagoðsögn og fyrrum fyrirliði Liverpool, liggur alvarlega lasinn á spítala. Liverpool greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gær. The thoughts and support of everyone at Liverpool FC are with our legendary former captain Alan Hansen, who is currently seriously ill in hospital.— Liverpool FC (@LFC) June 9, 2024 Hansen er Skoti sem gekk til liðs við Liverpool árið 1977 og átti ótrúlegri velgengni að fagna með félaginu. Hann var hluti af gullaldarliði Liverpool á 8. og 9. áratugnum. Alls vann hann efstu deild átta sinnum, FA bikarinn í tvígang og deildarbikarinn fjögur ár í röð frá 1980-84. Þar að auki varð hann þrisvar sinnum Evrópumeistari. Graeme Souness, Kenny Dalglish og Alan Hansen á góðri stundu árið 1981.Allsport/Getty Images/Hulton Archive Hann var vígður í frægðarhöll fótboltans bæði í Skotlandi og Englandi eftir að ferlinum lauk. Frá 1992 til 2014 vann hann sem fótboltasérfræðingur hjá breska ríkismiðlinum, BBC. Það gerði hann við góðan orðstír en frægasta línan á ferlinum er án efa þegar hann sagði „þú vinnur ekki neitt með þessum krökkum“ og var þá að vísa til ´92 árgangs Manchester United, sem átti jú víst eftir að vinna eitthvað. Hansen er vel mjög vel metinn meðal fótboltaáhugamanna og stuðningsmanna Liverpool og hrúgast batakveðjur til hans inn á samfélagsmiðlum. Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Sjá meira
Liverpool greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gær. The thoughts and support of everyone at Liverpool FC are with our legendary former captain Alan Hansen, who is currently seriously ill in hospital.— Liverpool FC (@LFC) June 9, 2024 Hansen er Skoti sem gekk til liðs við Liverpool árið 1977 og átti ótrúlegri velgengni að fagna með félaginu. Hann var hluti af gullaldarliði Liverpool á 8. og 9. áratugnum. Alls vann hann efstu deild átta sinnum, FA bikarinn í tvígang og deildarbikarinn fjögur ár í röð frá 1980-84. Þar að auki varð hann þrisvar sinnum Evrópumeistari. Graeme Souness, Kenny Dalglish og Alan Hansen á góðri stundu árið 1981.Allsport/Getty Images/Hulton Archive Hann var vígður í frægðarhöll fótboltans bæði í Skotlandi og Englandi eftir að ferlinum lauk. Frá 1992 til 2014 vann hann sem fótboltasérfræðingur hjá breska ríkismiðlinum, BBC. Það gerði hann við góðan orðstír en frægasta línan á ferlinum er án efa þegar hann sagði „þú vinnur ekki neitt með þessum krökkum“ og var þá að vísa til ´92 árgangs Manchester United, sem átti jú víst eftir að vinna eitthvað. Hansen er vel mjög vel metinn meðal fótboltaáhugamanna og stuðningsmanna Liverpool og hrúgast batakveðjur til hans inn á samfélagsmiðlum.
Enski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Sjá meira