Bera þurfti Bolt af velli á sjúkrabörum Aron Guðmundsson skrifar 10. júní 2024 14:01 Usain Bolt lagði sitt af mörkum í góðgerðaleik Socceraid þar sem fé var safna fyrir UNICEF hjálparsamtökin Vísir/Samsett mynd Bera þurfti jamaíska spretthlauparann Usain Bolt af velli á sjúkrabörum í árlegum góðgerðarleik í fótbolta í Lundúnum í gær. Komið hefur í ljós að Bolt sleit hásin í umræddum leik. Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024 Fótbolti Jamaíka Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024
Fótbolti Jamaíka Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira