Þýska lögreglan vonast til að koma í veg fyrir átök Serba og Englendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:00 Frá EM 2020 sem fram fór ári síðar. EPA-EFE/ANDY RAIN Þýska lögreglan trúir að allt að 500 serbneskar fótboltabullur ætli sér að mæta á leik Serbíu og Englands á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudag. Mun lögreglan gera hvað hún getur til að halda hópunum frá hvor öðrum. EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira