Hætt við að skilja: „Framtíð okkar er best varið saman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:46 Saman í gegnum súrt og sætt. Augusta National/Getty Images Kylfingurinn Rory McIlroy og eiginkona hans Erica eru hætt við að skilja eftir að hafa leyst ágreininginn sem vera að leiða til endaloka hjónabands þeirra. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman. Golf Ástin og lífið Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Rory væri að skilja en tímasetningin kom heldur betur á óvart þar sem aðeins voru nokkrir dagar í PGA-meistaramótið í golfi þegar tíðindin bárust. Nú virðist tíðin önnur þar sem hjónin eru tilbúin að lifa áfram í sátt og samlyndi. Samkvæmt frétt BBC um málið þá hafa hjónin dregið til baka umsókn sína um skilnað og því nær það ekki lengra. „Undanfarna daga hafa verið háværir orðrómar um einkalíf mitt, það er óheppilegt og að svara hverjum orðrómi væri kjánalegt,“ sagði Rory um einkalíf sitt. Hann hélt svo áfram: „Undanfarnar vikur höfum við Erica komist að því framtíð okkar er best varið saman sem fjölskyldu. Sem betur fer höfum við leyst ágreining okkar og hlakkar okkur til komandi tíma.“ Rory og Erica giftu sig árið 2017 og eiga eitt barn saman.
Golf Ástin og lífið Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira