Hjartnæm stund í Árbænum: Gestirnir gáfu sektarsjóðinn er Fylkismenn minntust fallins félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2024 15:31 Fylkismenn og Haukagestir þeirra tóku höndum saman og létu gott af sér leiða í gær. facebook / íþróttafélagið fylkir Mörg hundruð manna mættu og mörg hundruð þúsund krónur söfnuðust í minningarleik Fylkismannsins Egils Hrafns Gústafssonar í gær. 2. flokkur karla Fylkis fékk Hauka þá í heimsókn. Fyrirliði gestanna færði foreldrum Egils peningagjöf áður en flautað var til leiks en leikmenn Hauka ákváðu að gefa sektarsjóð sinn til þessa fallega málefnis. Minningarsjóður Egils Hrafns gaf svo Fylki áhorfendabekk að gjöf, sem er merkt Egilsstúka og ber undirskriftina „Elskum og njótum leiksins“ ásamt lyndistáknum geitar og hjarta. Egilsstúku verður komið fyrir við æfingavöll Fylkis í Árbænum.facebook / íþróttafélagið fylkir „Þeir sem ekki þekkja til þá er geitarmerkið notað sem G.O.A.T. eða greatest of all time. Félagar hans og hann sjálfur notuðu þetta merki mjög mikið sín á milli. Þegar við sitjum á bekknum ætlum við að elska og njóta leiksins eins og Egill gerði svo eftirminnilega,” skrifar Íþróttafélagið Fylkir á Facebook síðu sinni. Að leik loknum var Fylkisliðinu boðið í pizzaveislu þar sem góðar stundir með Agli voru rifjaðar upp. Egill var Árbæingur og Fylkismaður mikill, sorglega lést hann aðeins 17 ára að aldri þann 25. maí 2023. Meistaraflokkur Fylkis minntist hans á táknrænan hátt í leik gegn ÍBV síðasta sumar. Fylkir Haukar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
2. flokkur karla Fylkis fékk Hauka þá í heimsókn. Fyrirliði gestanna færði foreldrum Egils peningagjöf áður en flautað var til leiks en leikmenn Hauka ákváðu að gefa sektarsjóð sinn til þessa fallega málefnis. Minningarsjóður Egils Hrafns gaf svo Fylki áhorfendabekk að gjöf, sem er merkt Egilsstúka og ber undirskriftina „Elskum og njótum leiksins“ ásamt lyndistáknum geitar og hjarta. Egilsstúku verður komið fyrir við æfingavöll Fylkis í Árbænum.facebook / íþróttafélagið fylkir „Þeir sem ekki þekkja til þá er geitarmerkið notað sem G.O.A.T. eða greatest of all time. Félagar hans og hann sjálfur notuðu þetta merki mjög mikið sín á milli. Þegar við sitjum á bekknum ætlum við að elska og njóta leiksins eins og Egill gerði svo eftirminnilega,” skrifar Íþróttafélagið Fylkir á Facebook síðu sinni. Að leik loknum var Fylkisliðinu boðið í pizzaveislu þar sem góðar stundir með Agli voru rifjaðar upp. Egill var Árbæingur og Fylkismaður mikill, sorglega lést hann aðeins 17 ára að aldri þann 25. maí 2023. Meistaraflokkur Fylkis minntist hans á táknrænan hátt í leik gegn ÍBV síðasta sumar.
Fylkir Haukar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira