Hrottaleg árás á átján ára mann enn til rannsóknar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 13:40 Lögregla hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Fólskuleg árás á átján ára mann á leið sinni heim úr útskriftarveislu í Árbæ í Reykjavík sunnudaginn 2. júní er enn til rannsóknar hjá lögreglunni. Maðurinn varð fyrir árás sex manna sem spörkuðu í höfuðm brjóstkassa og maga drengsins á meðan hann lá á jörðinni og gat sér enga björg veitt. Hann er sagður hafa misst meðvitund. Verr hefði getað farið hefði leigubílstjóri ekki verið á vettvangi sem skarst í leikinn og árásarliðið hörfaði í kjölfarið. Valgarður Valgarðsson segir í samtali við fréttastofu að enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið enn sem komið er en að einstaklingur hafi verið tekinn í yfirheyrslu sem gæti tengst því. „Þetta mál er hérna í bullandi rannsókn. Það er verið að reyna að finna út úr því hverjir það voru sem voru þarna á ferðinni,“ segir hann. Maðurinn ungi fór á slysadeild og hlúað var að sárum hans sem voru umtalsverð. Móðir hans lýsti árasinni sem hrottalegri og tilefnislausri. Árásarmennirnir tóku einnig síma mannsins og úr. Valgarður segir lögreglu einnig hafa kallað fólk inn sem geti vonandi gefið einhverjar upplýsingar um málsatvik. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira
Maðurinn varð fyrir árás sex manna sem spörkuðu í höfuðm brjóstkassa og maga drengsins á meðan hann lá á jörðinni og gat sér enga björg veitt. Hann er sagður hafa misst meðvitund. Verr hefði getað farið hefði leigubílstjóri ekki verið á vettvangi sem skarst í leikinn og árásarliðið hörfaði í kjölfarið. Valgarður Valgarðsson segir í samtali við fréttastofu að enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið enn sem komið er en að einstaklingur hafi verið tekinn í yfirheyrslu sem gæti tengst því. „Þetta mál er hérna í bullandi rannsókn. Það er verið að reyna að finna út úr því hverjir það voru sem voru þarna á ferðinni,“ segir hann. Maðurinn ungi fór á slysadeild og hlúað var að sárum hans sem voru umtalsverð. Móðir hans lýsti árasinni sem hrottalegri og tilefnislausri. Árásarmennirnir tóku einnig síma mannsins og úr. Valgarður segir lögreglu einnig hafa kallað fólk inn sem geti vonandi gefið einhverjar upplýsingar um málsatvik.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira