Flott umgjörð er í kringum leikina hjá Fylki. Það hefur verið gert sérstakt átak til að bæta umgjörðina í kvennaboltanum með það að markmiði að fjölga áhorfendum á vellinum.
Það hefur gengið vel og aðsóknin er öll á uppleið. Til fyrirmyndar.
Innslagið má sjá hér að neðan.