Líkir Mbappé við Ninja-skjaldböku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 10:30 Thuram og Mbappé á góðri stundu. Christian Liewig/Getty Images Marcus Thuram, framherji Ítalíumeistara Inter og franska landsliðsins, sló á létta strengi þegar blaðamaður mismælti sig og kallaði hann óvart Kylian og átti þar við Mbappé, nýjasta leikmann Real Madríd. Frakkland mætir til leiks á Evrópumóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöld þegar Thuram og félagar taka á móti Austurríki. Hinn 26 ára gamli Thuram er greinilega í góðu skapi eftir að hafa orðið Ítalíumeistari fyrr á árinu en franskur blaðamaður mismælti sig þegar Thuram sat fyrir svörum á blaðamannafundi. 🤣 "Je suis plus beau" Marcus Thuram déclenche un fou rire en conférence de presse !#beINEURO2024 #beINSPORTS #interview pic.twitter.com/0OcDilDR4Y— beIN SPORTS (@beinsports_FR) June 15, 2024 Thuram tók því ekki persónulega en benti blaðamanni sem og öðrum viðstöddum á að hann væri nú talsvert myndarlegri en Kylian. Þá tók hann jafnframt fram að hann liti nú ekki út eins og Ninja-skjaldbaka en Mbappé hefur lengi vel verið líkt við skjaldbökurnar frægu úr teiknimyndunum Teenage Mutant Ninja Turtles. Marcus Thuram’s answer after being mistaken with Kylian Mbappe in a press conference with France 😂 pic.twitter.com/pPsI1tNZNF— ESPN FC (@ESPNFC) June 15, 2024 Frakkland er meðal þeirra þjóða sem eru taldar hvað líklegastar til að berjast um sigur á Evrópumótinu sem nú fer fram í Þýskalandi. Frakkar eru í D-riðli ásamt Hollendingum, Pólverjum og Austurríkismönnum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Frakkland mætir til leiks á Evrópumóti karla í knattspyrnu á mánudagskvöld þegar Thuram og félagar taka á móti Austurríki. Hinn 26 ára gamli Thuram er greinilega í góðu skapi eftir að hafa orðið Ítalíumeistari fyrr á árinu en franskur blaðamaður mismælti sig þegar Thuram sat fyrir svörum á blaðamannafundi. 🤣 "Je suis plus beau" Marcus Thuram déclenche un fou rire en conférence de presse !#beINEURO2024 #beINSPORTS #interview pic.twitter.com/0OcDilDR4Y— beIN SPORTS (@beinsports_FR) June 15, 2024 Thuram tók því ekki persónulega en benti blaðamanni sem og öðrum viðstöddum á að hann væri nú talsvert myndarlegri en Kylian. Þá tók hann jafnframt fram að hann liti nú ekki út eins og Ninja-skjaldbaka en Mbappé hefur lengi vel verið líkt við skjaldbökurnar frægu úr teiknimyndunum Teenage Mutant Ninja Turtles. Marcus Thuram’s answer after being mistaken with Kylian Mbappe in a press conference with France 😂 pic.twitter.com/pPsI1tNZNF— ESPN FC (@ESPNFC) June 15, 2024 Frakkland er meðal þeirra þjóða sem eru taldar hvað líklegastar til að berjast um sigur á Evrópumótinu sem nú fer fram í Þýskalandi. Frakkar eru í D-riðli ásamt Hollendingum, Pólverjum og Austurríkismönnum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira