Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 21:30 Meistaradeildin, spænska úrvalsdeildin, spænski bikarinn og ofurbikarinn. Allt í eigu FC Barcelona. Robert Bonet/NurPhoto via Getty Images Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Liðið vann 29 af 30 leikjum sínum á tímabilinu og gerði eitt jafntefli. Það skoraði 137 mörk, 4,57 mörk að meðaltali í leik, og fékk aðeins tíu mörk á sig. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Barcelona vinnur fernuna. Barcelona Femení beat Valencia 3-0 in their final league game of the season to complete their unbeaten campaign:30 games29 wins1 draw0 losses137 scored10 concededWOAH. 🤯🏆 pic.twitter.com/FMsZAlkAJj— B/R Football (@brfootball) June 16, 2024 Þjálfari liðsins, Jonatan Giráldez, tilkynnti fyrr á tímabilinu að hann myndi láta af störfum eftir lokaleik tímabilsins sem fór fram í dag, 3-0 sigur gegn Valencia. Hver tekur við liðinu er óvíst en fyrir stuttu var tilkynnt að Alexia Putellas myndi leika með liðinu næstu tvö árin en hún er nýsnúin aftur úr meiðslum. Kollegi hennar á miðjunni, Aitana Bonmati, lék afrek Putellas eftir á tímabilinu þegar hún sópaði til sín öllum mögulegum einstaklingsverðlaunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30 Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Sjá meira
Liðið vann 29 af 30 leikjum sínum á tímabilinu og gerði eitt jafntefli. Það skoraði 137 mörk, 4,57 mörk að meðaltali í leik, og fékk aðeins tíu mörk á sig. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Barcelona vinnur fernuna. Barcelona Femení beat Valencia 3-0 in their final league game of the season to complete their unbeaten campaign:30 games29 wins1 draw0 losses137 scored10 concededWOAH. 🤯🏆 pic.twitter.com/FMsZAlkAJj— B/R Football (@brfootball) June 16, 2024 Þjálfari liðsins, Jonatan Giráldez, tilkynnti fyrr á tímabilinu að hann myndi láta af störfum eftir lokaleik tímabilsins sem fór fram í dag, 3-0 sigur gegn Valencia. Hver tekur við liðinu er óvíst en fyrir stuttu var tilkynnt að Alexia Putellas myndi leika með liðinu næstu tvö árin en hún er nýsnúin aftur úr meiðslum. Kollegi hennar á miðjunni, Aitana Bonmati, lék afrek Putellas eftir á tímabilinu þegar hún sópaði til sín öllum mögulegum einstaklingsverðlaunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30 Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Sjá meira
Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30
Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23