Tæpar 2500 krónur fyrir litla samloku á Geysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. júní 2024 14:35 Einn netverjinn komst svo að orði að um „ránstykki“ væri að ræða. Facebook Meðlimur í Facebook-hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi vekur athygli á að samlokur á stærð við rúnstykki á matsölustaðnum við Geysi kosti tæpar 2500 krónur. Eigandi staðarins segir samlokurnar matarmiklar og nýsmurðar með áleggi beint frá býli. „Finnst þetta frekar dýrt fyrir rúnstykki, 2480kr. Meira að segja lítil,“ segir Ásdís Lilja Ingimarsdóttir meðlimur í færslu í hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Samlokurnar eru fáanlegar með lamba- eða túnfiskáleggi og eru á stærð við rúnstykki. Færslan hefur vakið mikla athygli, en 87 manns hafa gert athugasemd við hana. Þar er verðinu lýst sem græðgi af hálfu ferðaþjónustunnar og verðlagningin sögð ruddaleg. Illa sé vegið að gestum okkar að utan. Þá segja einhverjir verðlagningu af þessu tagi útskýra minnkandi ferðamannastraum til landsins. Fréttastofa ræddi við sérfræðing í starfrænni markaðssetningu á dögunum sem sagði stöðuna í ferðamennskunni út árið grafalvarlega. Áhugi ferðalanga á Íslandi virðist ekki vera sá sami og áður. Fréttastofa hafði samband við Elínu Svöfu Thoroddsen einni af eigendum ferðaþjónustunnar á Geysi vegna málsins. Hún útskýrði að samlokurnar væru heimagerðar með fersku salati beint frá býli. „Starfsmennirnir mæta snemma á vaktina til að smyrja samlokurnar þannig að þær séu ferskar,“ segir Elín og segir samlokurnar svo matarmiklar að þær dugi jafnvel fyrir tvo. „Eins og allir vita er innkaupaverð hátt og allir eru að berjast. Og við gerum okkar besta í verðlagningu,“ bætir Elín við. Verðlag Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Matur Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
„Finnst þetta frekar dýrt fyrir rúnstykki, 2480kr. Meira að segja lítil,“ segir Ásdís Lilja Ingimarsdóttir meðlimur í færslu í hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Samlokurnar eru fáanlegar með lamba- eða túnfiskáleggi og eru á stærð við rúnstykki. Færslan hefur vakið mikla athygli, en 87 manns hafa gert athugasemd við hana. Þar er verðinu lýst sem græðgi af hálfu ferðaþjónustunnar og verðlagningin sögð ruddaleg. Illa sé vegið að gestum okkar að utan. Þá segja einhverjir verðlagningu af þessu tagi útskýra minnkandi ferðamannastraum til landsins. Fréttastofa ræddi við sérfræðing í starfrænni markaðssetningu á dögunum sem sagði stöðuna í ferðamennskunni út árið grafalvarlega. Áhugi ferðalanga á Íslandi virðist ekki vera sá sami og áður. Fréttastofa hafði samband við Elínu Svöfu Thoroddsen einni af eigendum ferðaþjónustunnar á Geysi vegna málsins. Hún útskýrði að samlokurnar væru heimagerðar með fersku salati beint frá býli. „Starfsmennirnir mæta snemma á vaktina til að smyrja samlokurnar þannig að þær séu ferskar,“ segir Elín og segir samlokurnar svo matarmiklar að þær dugi jafnvel fyrir tvo. „Eins og allir vita er innkaupaverð hátt og allir eru að berjast. Og við gerum okkar besta í verðlagningu,“ bætir Elín við.
Verðlag Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Matur Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira