Scooter til landsins með risatónleika í Laugardalshöll Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. júní 2024 16:17 H. P. Baxxter í Scooter treður upp í Laugardalshöll í október. Frank Hoensch/Redferns/Getty Þýska teknósveitin Scooter er á leið til landsins og mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudagskvöldið 18. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum tónleikanna í Nordic Live Events. Þar kemur fram að sjóðheitir íslenskir tónlistarmenn muni hita upp fyrir sveitina. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem sú þýska kemur fram hér á landi en árið 2019 kom sveitin fram á risatónleikum í Laugardalshöll. Hitaði Egill Einarsson, DJ Muscleboy upp við það tilefni en athygli vakti þegar slökkt var snemma á tónlist kappans. Til stóð að sveitin kæmi aftur hingað til lands að spila í Laugardalshöll árið 2021 en ekkert varð úr vegna heimsfaraldurs. Íslensku tónlistarmennirnir sem munu hita upp fyrir þýsku sveitina að þessu sinni eru Herra Hnetusmjör, Patr!k, DJ Gústi B og Micka Frurry. DJ Picco mun síðan setja tóninn fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter. Fram kemur í tilkynningunni að miðasalan muni hefjast á föstudaginn klukkan tíu á midix.is. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þar kemur fram að sjóðheitir íslenskir tónlistarmenn muni hita upp fyrir sveitina. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem sú þýska kemur fram hér á landi en árið 2019 kom sveitin fram á risatónleikum í Laugardalshöll. Hitaði Egill Einarsson, DJ Muscleboy upp við það tilefni en athygli vakti þegar slökkt var snemma á tónlist kappans. Til stóð að sveitin kæmi aftur hingað til lands að spila í Laugardalshöll árið 2021 en ekkert varð úr vegna heimsfaraldurs. Íslensku tónlistarmennirnir sem munu hita upp fyrir þýsku sveitina að þessu sinni eru Herra Hnetusmjör, Patr!k, DJ Gústi B og Micka Frurry. DJ Picco mun síðan setja tóninn fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter. Fram kemur í tilkynningunni að miðasalan muni hefjast á föstudaginn klukkan tíu á midix.is.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira