Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2024 11:30 Karólína Lea í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira