Jódís segir þingið þjakað af kvenfyrirlitningu Jakob Bjarnar skrifar 19. júní 2024 13:29 Jódís sagðist hafa áhyggjur af kvenréttindamálum, konur í áhrifastöðum væru of fáar og þær yrðu fyrir aðkasti. vísir/vilhelm Jódís Skúladóttir Vinstri grænum vill meina að Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra hafi mátt sæta kvenfyrirlitningu, ítrekað hafi verið talað niður til hennar og sagt að Bjarni Benediktsson réði öllu. Þær raddir hafi nú þagnað. Jódís tók til máls í dagskrárliðnum Störf þingsins og hún gerði stöðu kvenna að umfjöllunarefni. Tilefnið er 19. júní eða kvenréttindadagurinn en þá 1915 fengu konur, og reyndar karlar sem minna mega sín, kosningarétt. Jódís sagði að horfa þyrfti á stóru myndina. Hún sagði bakslag í réttindabaráttu minnihlutahópa, sem tengist. Jódís hélt því fram í þingræðu að ítrekað hafi verið talað niður til Katrínar, um að hún réði ekki heldur væri það Bjarni.vísir/vilhelm „Ég hef af því sérstakar áhyggjur að ég upplifi að við stöndum í stað þegar kemur að konum í áhrifastöðum. Þær eru of fáar og þær verða fyrir aðkasti. Við sjáum það að orðræðan er öðruvísi, það er bæði hér inni í þessum þingsal sem og á samfélagsmiðlum og alls staðar í samfélaginu,“ sagði Jódís og gerði hlé á máli sínu. „Mikið var rætt um það þegar fyrrverandi forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, sat í því embætti. Ítrekað var talað niður til hennar, um að hún réði ekki heldur væri það fjármálaráðherra sem öllu réði. Ég get ekki litið á það örðu vísi en kvenfyrirlitningu því sú umræða þagnaði þegar karlar setjast í báða stóla.“ Jódís sagði að allir þyrftu að vera meðvitaðir um hvernig þeir tali um konur í okkar samfélagi. „Það endurspeglar þau viðhorf sem komandi kynslóðir bera til kvenna.“ Alþingi Vinstri græn Jafnréttismál Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Jódís tók til máls í dagskrárliðnum Störf þingsins og hún gerði stöðu kvenna að umfjöllunarefni. Tilefnið er 19. júní eða kvenréttindadagurinn en þá 1915 fengu konur, og reyndar karlar sem minna mega sín, kosningarétt. Jódís sagði að horfa þyrfti á stóru myndina. Hún sagði bakslag í réttindabaráttu minnihlutahópa, sem tengist. Jódís hélt því fram í þingræðu að ítrekað hafi verið talað niður til Katrínar, um að hún réði ekki heldur væri það Bjarni.vísir/vilhelm „Ég hef af því sérstakar áhyggjur að ég upplifi að við stöndum í stað þegar kemur að konum í áhrifastöðum. Þær eru of fáar og þær verða fyrir aðkasti. Við sjáum það að orðræðan er öðruvísi, það er bæði hér inni í þessum þingsal sem og á samfélagsmiðlum og alls staðar í samfélaginu,“ sagði Jódís og gerði hlé á máli sínu. „Mikið var rætt um það þegar fyrrverandi forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, sat í því embætti. Ítrekað var talað niður til hennar, um að hún réði ekki heldur væri það fjármálaráðherra sem öllu réði. Ég get ekki litið á það örðu vísi en kvenfyrirlitningu því sú umræða þagnaði þegar karlar setjast í báða stóla.“ Jódís sagði að allir þyrftu að vera meðvitaðir um hvernig þeir tali um konur í okkar samfélagi. „Það endurspeglar þau viðhorf sem komandi kynslóðir bera til kvenna.“
Alþingi Vinstri græn Jafnréttismál Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira