Viðskipti innlent

Bein út­sending: Kynna út­tekt á sam­keppnis­hæfni Ís­lands

Árni Sæberg skrifar
Bjarni Benediktsson hélt opnunarerindi á fundinum.
Bjarni Benediktsson hélt opnunarerindi á fundinum. Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð Íslands býður til morgunfundar um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði. Fundurinn hefst klukkan 09 í Borgartúni 35 og sýnt verður frá honum hér á Vísi.

Fundurinn hefst með opnunarerindi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs kynnir niðurstöður úttektarinnar. Fundarstjóri verður Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs.

Fundinn má sjá í spilaranum hér að neðan:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×