Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 10:01 Monty Williams er kannski atvinnulaus en hann verður seint talinn vera í peningavandræðum. Getty/Sam Hodde Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Williams var gerður að launahæsta þjálfara deildarinnar þegar hann skrifaði undir hjá Pistons í júní í fyrra. Sex ár og 78 milljóna dollara samningur. Gengi liðsins var hins vegar alveg skelfilegt á 2023-24 tímabilinu. Liðið vann aðeins 14 af 82 leikjum og setti meðal annars nýtt NBA met með því að tapa 28 leikjum í röð. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Trajan Langdon tók við nýverið sem nýr yfirmaður körfuboltamála hjá Pistons og hann var fljótur að losa sig við þjálfarann. Félagið þarf samt sem áður að standa við samninginn og skuldar Williams því enn 65 milljónir dollara. Þetta er annað skiptið á stuttum tíma þar sem Williams græðir á því að vera rekinn. Phoenis Suns skuldaði honum tuttugu milljónir dollara þegar félagið rak hann í maí í fyrra. Hann hefur þar þannig tryggt sér 85 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tólf milljarða íslenskra króna með því að vera látinn taka pokann sinn. Bæði félög munu borga honum þessar risaupphæð bara til að vera laus við hann. Williams verður því atvinnulaus en seint blankur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Síðast unnu Garðbæingar Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Sjá meira
Williams var gerður að launahæsta þjálfara deildarinnar þegar hann skrifaði undir hjá Pistons í júní í fyrra. Sex ár og 78 milljóna dollara samningur. Gengi liðsins var hins vegar alveg skelfilegt á 2023-24 tímabilinu. Liðið vann aðeins 14 af 82 leikjum og setti meðal annars nýtt NBA met með því að tapa 28 leikjum í röð. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Trajan Langdon tók við nýverið sem nýr yfirmaður körfuboltamála hjá Pistons og hann var fljótur að losa sig við þjálfarann. Félagið þarf samt sem áður að standa við samninginn og skuldar Williams því enn 65 milljónir dollara. Þetta er annað skiptið á stuttum tíma þar sem Williams græðir á því að vera rekinn. Phoenis Suns skuldaði honum tuttugu milljónir dollara þegar félagið rak hann í maí í fyrra. Hann hefur þar þannig tryggt sér 85 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tólf milljarða íslenskra króna með því að vera látinn taka pokann sinn. Bæði félög munu borga honum þessar risaupphæð bara til að vera laus við hann. Williams verður því atvinnulaus en seint blankur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NBA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Síðast unnu Garðbæingar Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu