Spilafíklar geti lokað á fjárhættuspil hjá Indó Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2024 11:42 Þjónustan er unnin í samstarfi við Samtök áhugafólks um spilafíkn. indó Sparisjóðurinn Indó býður nú viðskiptavinum sínum að loka á fjárhættuspil. Þau sem kjósi að virkja lokunina muni ekki geta notað debetkortið sitt á veðmála- og fjárhættuspilavefsíðum né á flestum sölustöðum spilakassa. Í fréttatilkynningu frá sparisjóðnum segir að þjónustan sé unnin í samstarfi við Samtök áhugafólks um spilafíkn og sé hugsuð til að aðstoða þau sem vilja að hætta að spila. Í tilkynningunni segir að tæknilega sé ekki flókið að leyfa fólki að læsa á ákveðna tegund söluaðila þar sem allir söluaðilar sem taka við VISA kortum þurfa að skrá starfsemi hjá færsluhirði eftir flokki og því séu allar færslur merktar kóða starfseminnar, sem sé einfaldlega lokað á. Flóknara sé að loka á einstaka sölustaði með spilakassa en lokunin nær til þeirra helstu. Lausnin er nú þegar tilbúin og þau sem hafa áhuga á að virkja lokun á fjárhættuspil geti gert það í sínum kortastillingum Indó-appinu. „Þetta er þjónusta sem við fundum að var eftirspurn eftir. Með henni viljum við aðstoða fólk sem vill hætta að spila og því er lokunin algjörlega valfrjáls. Lokunin er heldur ekki endanleg, svo fólki má snúast hugur. Hins vegar þarf fólk að hafa samband við okkur til að opna aftur og svo líða 48 klukkustundir þar til hægt er að spila aftur,“ er haft eftir Hjördísi Elsu Ásgeirsdóttur, markaðsstjóra Indó. „Við hjá samtökunum fögnum þessu framtaki og það frá litlum sparisjóði. Við höfum kallað eftir sambærilegum lausnum sem geta skipt miklu máli fyrir fólk sem vill hætta að spila. Við vonum nú bara að bankarnir fylgi eftir og fleiri bjóði upp á þennan möguleika,“ segir Alma Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn. Fíkn Fjármálafyrirtæki Fjárhættuspil Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá sparisjóðnum segir að þjónustan sé unnin í samstarfi við Samtök áhugafólks um spilafíkn og sé hugsuð til að aðstoða þau sem vilja að hætta að spila. Í tilkynningunni segir að tæknilega sé ekki flókið að leyfa fólki að læsa á ákveðna tegund söluaðila þar sem allir söluaðilar sem taka við VISA kortum þurfa að skrá starfsemi hjá færsluhirði eftir flokki og því séu allar færslur merktar kóða starfseminnar, sem sé einfaldlega lokað á. Flóknara sé að loka á einstaka sölustaði með spilakassa en lokunin nær til þeirra helstu. Lausnin er nú þegar tilbúin og þau sem hafa áhuga á að virkja lokun á fjárhættuspil geti gert það í sínum kortastillingum Indó-appinu. „Þetta er þjónusta sem við fundum að var eftirspurn eftir. Með henni viljum við aðstoða fólk sem vill hætta að spila og því er lokunin algjörlega valfrjáls. Lokunin er heldur ekki endanleg, svo fólki má snúast hugur. Hins vegar þarf fólk að hafa samband við okkur til að opna aftur og svo líða 48 klukkustundir þar til hægt er að spila aftur,“ er haft eftir Hjördísi Elsu Ásgeirsdóttur, markaðsstjóra Indó. „Við hjá samtökunum fögnum þessu framtaki og það frá litlum sparisjóði. Við höfum kallað eftir sambærilegum lausnum sem geta skipt miklu máli fyrir fólk sem vill hætta að spila. Við vonum nú bara að bankarnir fylgi eftir og fleiri bjóði upp á þennan möguleika,“ segir Alma Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn.
Fíkn Fjármálafyrirtæki Fjárhættuspil Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira