Segir Rice ofmetinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2024 23:31 Declan Rice í leiknum gegn Englandi. AP Photo/Sergei Grits Írski landsliðsmaðurinn James McClean er ekki hrifinn af enska landsliðinu og þá einkum fyrrverandi liðsfélaga sínum Declan Rice. Hann lét miðjumann Arsenal fá það óþvegið fyrir frammistöðu sína gegn Danmörku á EM 2024 á dögunum. McClean spilar í dag með Hollywood-liðinu Wrexham en spilaði á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði Rice aðeins spila til hliðar eða til baka gegn Danmörku. „Danir unnu baráttuna á miðjunni. Ég hef áður sagt að ég vil fá meira frá leikmanni sem kostar 100 milljónir punda. Hann reyndi eina sendingu fram á við í hálfleiknum, sú fór beint í hendurnar á markverði Dana.“ "I think Declan Rice is very overrated" - James McClean does not believe the hype around England's midfielder is justified #EURO2024 #RTEsoccer pic.twitter.com/CGIoXBWWmD— RTÉ Sport (@RTEsport) June 19, 2024 „Ég vil sjá meira frá honum, reyna brjóta línur með sendingum. En í fyrri hálfleik unnu Danir baráttuna um miðjuna nokkuð þægilega.“ Gekk hann svo langt að kalla Rice ofmetinn og að ekki sé hægt að bera Englendinginn við leikmenn á borð við Rodri og Toni Kroos. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16. júní 2024 21:00 Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20. júní 2024 15:31 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
McClean spilar í dag með Hollywood-liðinu Wrexham en spilaði á sínum tíma í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði Rice aðeins spila til hliðar eða til baka gegn Danmörku. „Danir unnu baráttuna á miðjunni. Ég hef áður sagt að ég vil fá meira frá leikmanni sem kostar 100 milljónir punda. Hann reyndi eina sendingu fram á við í hálfleiknum, sú fór beint í hendurnar á markverði Dana.“ "I think Declan Rice is very overrated" - James McClean does not believe the hype around England's midfielder is justified #EURO2024 #RTEsoccer pic.twitter.com/CGIoXBWWmD— RTÉ Sport (@RTEsport) June 19, 2024 „Ég vil sjá meira frá honum, reyna brjóta línur með sendingum. En í fyrri hálfleik unnu Danir baráttuna um miðjuna nokkuð þægilega.“ Gekk hann svo langt að kalla Rice ofmetinn og að ekki sé hægt að bera Englendinginn við leikmenn á borð við Rodri og Toni Kroos.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16. júní 2024 21:00 Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20. júní 2024 15:31 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Bellingham skoraði eina markið í sigri Englands gegn Serbíu England vann fyrsta leik sinn á Evrópumótinu 1-0 gegn Serbíu. Jude Bellingham skoraði markið með skalla. 16. júní 2024 21:00
Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20. júní 2024 15:31