Unnið dag og nótt við varnargarðana Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2024 20:39 Frá Svartsengi. Vísir/Vilhelm Hraunkæling við varnargarðana við Svartsengi hefur staðið yfir síðan í gærkvöldi með góðum árangri. Slökkviliðið og aðrir á svæðinu fagna því að eldgosið virðist vera að syngja sitt síðasta í bili. Hrauntungur hófu að skríða yfir varnargarðana við Svartsengi í gærkvöldi en slökkvliðið hefur unnið hörðum höndum að því að hægja á hraunflæðnigu í alla nótt og allan dag. „Vinnan hefur bara gengið mjög vel. Við erum í hraunkælingunni og við komum hérna um hálf þrjú í nótt. Í raun og veru hefur þetta bara gengið eins og við héldum,“ sagði Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárvallasýslu í samtali við Tómas Arnar Þorláksson í fréttatíma Stöðvar 2. Hrauntungurnar þrjár eru kílómetra frá mannvirkjum í Svartsengi en Leifur segir að hraunkælingin hafi skilað góðum árangri. Myndir frá drónaflugi Almannavarna sýna að virkni í gígnum fer minnkandi. Hraunrennsli er ekki sjáanlegt frá yfirborði en getur þó enn verið í lokuðum rásum frá gígnum. „Það náttúrulega skiptir öllu máli að það bæti ekki endalaust í. Þá er auðveldara að ráða við restina,“ bætti Leifur Bjarki við. Tímabundinn varnarkragi var reistur innan við varnargarðinn í Svartsengi í nótt til að hamla hraunflæðinu enn frekar. Verkfræðingur Verkís segir að nú sé allt kapp lagt á að hækka upprunalega varnargarðinn. Núna erum við aftur farin að fókusera á það að hækka garðnn sjálfann sem hraunið er að fara yfir. Það er búið að vera í gangi í nokkurn tíma en við erum alltaf að fá tafir á það útaf þessum litlu hraunspýjum sem eru að fara yfir garðinn,“ sagði Hrönn Hrafnsdóttir hjá Verkís. Alla frétt Tómas Arnars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fleiri fréttir Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Sjá meira
Hrauntungur hófu að skríða yfir varnargarðana við Svartsengi í gærkvöldi en slökkvliðið hefur unnið hörðum höndum að því að hægja á hraunflæðnigu í alla nótt og allan dag. „Vinnan hefur bara gengið mjög vel. Við erum í hraunkælingunni og við komum hérna um hálf þrjú í nótt. Í raun og veru hefur þetta bara gengið eins og við héldum,“ sagði Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Rangárvallasýslu í samtali við Tómas Arnar Þorláksson í fréttatíma Stöðvar 2. Hrauntungurnar þrjár eru kílómetra frá mannvirkjum í Svartsengi en Leifur segir að hraunkælingin hafi skilað góðum árangri. Myndir frá drónaflugi Almannavarna sýna að virkni í gígnum fer minnkandi. Hraunrennsli er ekki sjáanlegt frá yfirborði en getur þó enn verið í lokuðum rásum frá gígnum. „Það náttúrulega skiptir öllu máli að það bæti ekki endalaust í. Þá er auðveldara að ráða við restina,“ bætti Leifur Bjarki við. Tímabundinn varnarkragi var reistur innan við varnargarðinn í Svartsengi í nótt til að hamla hraunflæðinu enn frekar. Verkfræðingur Verkís segir að nú sé allt kapp lagt á að hækka upprunalega varnargarðinn. Núna erum við aftur farin að fókusera á það að hækka garðnn sjálfann sem hraunið er að fara yfir. Það er búið að vera í gangi í nokkurn tíma en við erum alltaf að fá tafir á það útaf þessum litlu hraunspýjum sem eru að fara yfir garðinn,“ sagði Hrönn Hrafnsdóttir hjá Verkís. Alla frétt Tómas Arnars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Fleiri fréttir Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Sjá meira