Tíska og hönnun

Þotulið listagyðja fögnuðu að sænskum stíl

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Hópur kvenna fagnaði Midsommar hátíðinni saman í síðustu viku þar sem tíska, tónlist, dans, listsköpun og margt fleira kom saman.
Hópur kvenna fagnaði Midsommar hátíðinni saman í síðustu viku þar sem tíska, tónlist, dans, listsköpun og margt fleira kom saman. SAMSETT

Margar af ofurskvísum landsins komu saman síðastliðið miðvikudagskvöld í svokallaðri Miðsumar veislu Ginu Tricot, Essie og Elísabetar Gunnars en viðburðurinn dregur innblástur til Midsommer hátíðarinnar sem haldin er um öll Norðurlönd.

Veislan fór fram á veitingastaðnum Á Bístró í Elliðaárdalnum.

„Við gerum svo mikið úr því að fagna hátíðum frá Ameríku eins og hrekkjavöku og þakkargjörðarhátíðinni og það var kominn tími til að halda upp á þessa hátíð og kynna hana almennilega fyrir Íslendingum. Essie kemur á hverju ári með Midsommar línu til Íslands og Gina Tricot tekur alltaf þátt í hátíðinni enda sænsk verslun svo það átti vel við að við sameinuðum krafta okkar,“ segir í fréttatilkynningu.

Svana Lovísa sá um allar skreytingar en hún hefur vakið mikla athygli fyrir blómaskreytingar sínar að undanförnu. Klara Elías tók vel valin lög og öflugir dansarar stigu spor við. Saga Sigurðardóttir ljósmyndari og listakona töfraði svo fram listaverk úr Essie naglalökkum og miðsumars kokteilar voru í boði.

Hér má sjá myndir frá kvöldinu eftir Elísabetu Blöndal:

Erna Hrund, Elísabet Gunnars og Lóa Dagbjört.Elísabet Blöndal
Ginta Tricot teymið í sumarskapi.Elísabet Blöndal
Þórunn Káradóttir, Unnur Eggerts, Rósa María, Andrea, Pattra, Aldís Páls og fleiri mættu í teitið.Elísabet Blöndal
Saga Sig listagyðja málaði myndir með naglalökkum.Elísabet Blöndal
Sara, Íris Dögg og Aldís.Elísabet Blöndal
Hönnuðurinn Andrea var í miklu sumarstuði.Elísabet Blöndal
Klara Elías tók nokkur vel valin lög.Elísabet Blöndal
Svana Lovísa sá um skreytingar og voru þær hinar glæsilegustu.Elísabet Blöndal
Blómakransarnir eru einkennandi fyrir Midsommar.Elísabet Blöndal
Hópur dansara rétt áður en þær stigu á stokk.Elísabet Blöndal
Skvísurnar klæddust flest allar ljósum litum.Elísabet Blöndal
Saga Sig töfraði fram hvert listaverkið á fætur öðru.Elísabet Blöndal
Guðlaug Ýr, Linda Ben og Svana Lovísa.Elísabet Blöndal
Svana Lovísa er mikil blómalistakona og sá til þess að blómaskreytingarnar væru óaðfinnanlegar.Elísabet Blöndal
Tara Sif og Guðlaug Ýr. Tara Sif samdi dansatriðið ásamt Söndru Björg.Elísabet Blöndal
Sumarlegar skvísur.Elísabet Blöndal
Skvísurnar skörtuðu glæsilegum klæðaburði.Elísabet Blöndal
Aldís Páls ljósmyndari.Elísabet Blöndal
Klara Elías söng fyrir dansi.Elísabet Blöndal
Dansararnir voru glæsilegir.Elísabet Blöndal
Sara Dögg.Elísabet Blöndal
Kristbjörg Jónasdóttir.Elísabet Blöndal
Saga Sig var í listrænu flæði.Elísabet Blöndal
Dansskvísurnar.Elísabet Blöndal
Mikið stuð!Elísabet Blöndal
Sara Dögg og Embla Wigum.Elísabet Blöndal
Bleikar og girnilegar veitingar.Elísabet Blöndal
Karen Sif glæsileg í ljósbláuum blómakjól.Elísabet Blöndal
Sara Dís Gunnarsdóttir skein skært í hvítu og bláu.Elísabet Blöndal
Rósa María og Þórunn Káradóttir.Elísabet Blöndal
Lóa Dagbjört og Erna Hrund.Elísabet Blöndal
Klara Elías ásamt gítarleikara.Elísabet Blöndal
Skvísurnar gátu fengið naglalakk á staðnum.Elísabet Blöndal
Drykkir í boðinu voru frá Bara og Tanguray og bæði var hægt að fá áfengt og óáfengt. Teymið bjó einnig til Midsommer kokteila með Fun Light og Kristal.Elísabet Blöndal
List og naglalakk.Elísabet Blöndal
Anna Bergmann.Elísabet Blöndal
Skvísurnar Helga Margrét, Steinunn Edda og Katrín Edda að taka selfie.Elísabet Blöndal.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×