Shaw að verða klár í slaginn með Englandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2024 17:30 Luke Shaw er byrjaður að æfa á nýjan leik. Eddie Keogh/Getty Images Luke Shaw, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir löng meiðsli. Hann gæti því verið til taks þegar England mætir Slóveníu í lokaleik riðlakeppni EM karla í fótbolta eða þá í útsláttarkeppninni. Það kom á óvart þegar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, valdi hinn 28 ára gamla vinstri bakvörð í lokahóp Englands fyrir EM sem nú fer fram í Þýskalandi. Hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í febrúar en Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Alls kom hann við sögu í 15 leikjum Man United á leiktíðinni. Luke Shaw joins England's training session for the first time at Euro 2024 ✅ pic.twitter.com/t24s9bwGMF— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 24, 2024 Þrátt fyrir það valdi Southgate hann í hópinn með það að leiðarljósi að hann yrði leikfær þegar liði á EM. Það er að ganga eftir og Shaw byrjaður að æfa á nýjan leik. Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier hefur spilað í vinstri bakverðinum hjá Englandi á mótinu en liðið hefur ekki staðið undir væntingum til þessa. England mætir Slóveníu annað kvöld þegar C-riðill klárast. England er með fjögur stig á toppi riðilsins, Danmörk og Slóvenía eru með tvö stig á meðan Serbía rekur lestina með stakt stig. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Það kom á óvart þegar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, valdi hinn 28 ára gamla vinstri bakvörð í lokahóp Englands fyrir EM sem nú fer fram í Þýskalandi. Hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í febrúar en Shaw var meira og minna meiddur allt síðasta tímabil. Alls kom hann við sögu í 15 leikjum Man United á leiktíðinni. Luke Shaw joins England's training session for the first time at Euro 2024 ✅ pic.twitter.com/t24s9bwGMF— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 24, 2024 Þrátt fyrir það valdi Southgate hann í hópinn með það að leiðarljósi að hann yrði leikfær þegar liði á EM. Það er að ganga eftir og Shaw byrjaður að æfa á nýjan leik. Hægri bakvörðurinn Kieran Trippier hefur spilað í vinstri bakverðinum hjá Englandi á mótinu en liðið hefur ekki staðið undir væntingum til þessa. England mætir Slóveníu annað kvöld þegar C-riðill klárast. England er með fjögur stig á toppi riðilsins, Danmörk og Slóvenía eru með tvö stig á meðan Serbía rekur lestina með stakt stig.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira