„Fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júní 2024 09:01 Hlín Eiríksdóttir með treyju Kristianstad merkta 2024 því samningur hennar gildir út árið 2024. kdff.nu Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma. Stefán Árni Pálsson tekur við. Kristianstad vann þá 3-1 sigur á Linköping um helgina en þetta var annar sigur liðsins röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Hlín skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins en það fyrra kom á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá löndu hennar Kötlu Tryggvadóttur. „Hér er ég í þannig hlutverki að það er ætlast til af mér að ég skili mörkum og stoðsendingum. Allir í liðinu eru að skila sínum hlutverkum og þá fylgir að mér gengur mjög vel,“ segir Hlín sem hefur nú skorað sex mörk á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendinga. Hlín gekk til liðs við Kristianstad á síðasta ári en var áður hjá Piteå frá árinu 2021. „Ég fílaði mig mjög vel hjá Piteå líka en þetta var bara skref fram á við fótboltalega séð. Þetta er allt annar fótbolti sem við spilum, allt aðrar áherslur og miklu meiri sóknarleikur. Ég myndi segja að ég njóti mín betur sem leikmaður hérna.“ Liðið er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. Hún segir að umgjörðin í kringum leikina í deildinni sé flott en fjöldi áhorfenda mætti vera fleiri. „Ég myndi ekkert endilega segja að áhorfendatölurnar hjá okkur sé eitthvað svakalegar en umgjörðin er flott og við fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn.“ Rætt var við Hlín í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Sænski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Kristianstad vann þá 3-1 sigur á Linköping um helgina en þetta var annar sigur liðsins röð og sá sjöundi í síðustu átta leikjum. Hlín skoraði tvö mörk á fyrstu átta mínútum leiksins en það fyrra kom á fimmtu mínútu eftir stoðsendingu frá löndu hennar Kötlu Tryggvadóttur. „Hér er ég í þannig hlutverki að það er ætlast til af mér að ég skili mörkum og stoðsendingum. Allir í liðinu eru að skila sínum hlutverkum og þá fylgir að mér gengur mjög vel,“ segir Hlín sem hefur nú skorað sex mörk á tímabilinu og gefið þrjár stoðsendinga. Hlín gekk til liðs við Kristianstad á síðasta ári en var áður hjá Piteå frá árinu 2021. „Ég fílaði mig mjög vel hjá Piteå líka en þetta var bara skref fram á við fótboltalega séð. Þetta er allt annar fótbolti sem við spilum, allt aðrar áherslur og miklu meiri sóknarleikur. Ég myndi segja að ég njóti mín betur sem leikmaður hérna.“ Liðið er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar. Hún segir að umgjörðin í kringum leikina í deildinni sé flott en fjöldi áhorfenda mætti vera fleiri. „Ég myndi ekkert endilega segja að áhorfendatölurnar hjá okkur sé eitthvað svakalegar en umgjörðin er flott og við fáum að æfa og spila eins og atvinnumenn.“ Rætt var við Hlín í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Sænski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“