Natasha byrjaði í öruggum sigri Brann en Ásdís ekki með í tapi gegn B-deildarliði Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 18:55 Natasha Moraa Anasi-Erlingsson var í byrjunarliði Brann sem vann 4-0 gegn Åsane í 3. umferð bikarkeppninnar. UEFA Natasha Anasi var í byrjunarliði Brann sem fór öruggt áfram í 8-liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur gegn Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir var utan hóps hjá LSK Kvinner sem tapaði 2-1 gegn B-deildarliðinu AaFK Fortuna. LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt. Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt.
Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4
Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01
Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31