Brynjólfur til Groningen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 10:43 Brynjólfur Willumsson er farinn til Hollands. Bróðir hans, Willum Þór, leikur einnig þar, með Go Ahead Eagles. Vísir/Hulda Margrét Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Groningen sem endaði í 2. sæti hollensku B-deildarinnar á síðasta tímabili og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. „Það er gott að vera kominn aftur í grænt,“ segir Brynjólfur í tilkynningu Groningen um félagaskiptin. ‘𝐆𝐨𝐨𝐝 𝐭𝐨 𝐛𝐞 𝐛𝐚𝐜𝐤 𝐢𝐧 𝐠𝐫𝐞𝐞𝐧!’ 💚We lieten Brynjólfur voor de allereerste keer het stadion zien, en dit was zijn reactie 🥰 #dekleurenvanFCG pic.twitter.com/jLwsCjKWKn— FC Groningen (@fcgroningen) June 27, 2024 Hann vísaði þar í tíma sinn hjá Breiðabliki sem hann lék með allt þar til hann fór til Kristiansund 2021. Brynjólfur lék 83 leiki fyrir norska liðið og skoraði í þeim sautján mörk. Brynjólfur, sem er 23 ára framherji, hefur skorað eitt mark í tveimur leikjum fyrir íslenska landsliðið. Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Groningen sem endaði í 2. sæti hollensku B-deildarinnar á síðasta tímabili og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. „Það er gott að vera kominn aftur í grænt,“ segir Brynjólfur í tilkynningu Groningen um félagaskiptin. ‘𝐆𝐨𝐨𝐝 𝐭𝐨 𝐛𝐞 𝐛𝐚𝐜𝐤 𝐢𝐧 𝐠𝐫𝐞𝐞𝐧!’ 💚We lieten Brynjólfur voor de allereerste keer het stadion zien, en dit was zijn reactie 🥰 #dekleurenvanFCG pic.twitter.com/jLwsCjKWKn— FC Groningen (@fcgroningen) June 27, 2024 Hann vísaði þar í tíma sinn hjá Breiðabliki sem hann lék með allt þar til hann fór til Kristiansund 2021. Brynjólfur lék 83 leiki fyrir norska liðið og skoraði í þeim sautján mörk. Brynjólfur, sem er 23 ára framherji, hefur skorað eitt mark í tveimur leikjum fyrir íslenska landsliðið.
Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira