Kristján Loftsson skilur ekkert hvað hvalveiðar koma alls kyns samtökum við Jakob Bjarnar skrifar 29. júní 2024 07:14 Mat Kristjáns á umhverfisverndarsamtökum kemur Árna ekki á óvart. En engu að síður sérkennilegt að sjá það svona svart á hvítu í bréfi til ráðuneytisins. vísir/vilhelm Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, kallaði eftir öllum gögnum sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hafði til grundvallar ákvörðun sinni sem var að leyfa hvalveiðar. Í öllum þeim bunka leyndist upplýsandi bréf frá Kristjáni Loftssyni hjá Hval ehf. „Já, hann hefur ákveðnar skoðanir hann Kristján. Það er bara þannig,“ segir Árni í samtali við Vísi. Þó bréfið sé ítarlegt, það er í 29 liðum, er það að sama skapi flausturslegt, upp að ákveðnu marki. Í það minnsta liggur Kristján ekki á skoðun sinni. „Þetta er sent deginum áður en matvælaráðherra upplýsir um sína ákvörðun. Ég býst við að þetta hafi verið gert með hraði. En þetta endurspeglar afstöðu Kristjáns til samtaka eins og okkar. Bréf Kristjáns upplýsandi Í 12. og 13. lið bréfsins víkur Kristján að öllum þessum samtökum sem hann segir að komi bara málið hreint ekki við. Öðru máli gegnir um hagsmunasamtök eins og VLFA, Akraneskaupsstað og Félag skipstjórnarmanna og fleiri slíkra. „Já, við erum utangarðsmenn í hans huga. En þó hann sé nú kannski mest áberandi í svoleiðis umræðu þá hefur þessi afstaða til frjálsra félagasamtaka eða almennings, lengi verið mjög neikvæði í atvinnulífinu á Íslandi,“ segir Árni. Umhverfissamtök pirra atvinnulífið Hann segir að einatt sé talað um mat á umhverfisáhrifum sem kæruleiðir og eitthvað slíkt. Alltaf þegar almenningur hefur tækifæri til að veita umsögn um eitthvað. „Það pirrar marga í atvinnulífinu, því miður. Svo eru aðrir eins og Landsvirkjun sem hefur sett sér þá stefnu að eiga góð samskipti við almenning.“ Árni segir þetta hafa verið mikið magn gagna sem honum barst frá ráðuneytinu. En hann hjó í fyrstu sérstaklega eftir þessu bréfi frá Kristjáni. „Þetta hafa verið hans rök frá upphafi. Að þeir sem eru á móti þessum veiðum séu hálfgerðir villimenn úti í heimi. Hann hefur kallað þá, í samtölum við erlenda fjölmiða, „the crazies“,“ segir Árni. Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Félagasamtök Sjávarútvegur Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Erlent Fleiri fréttir Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Sjá meira
„Já, hann hefur ákveðnar skoðanir hann Kristján. Það er bara þannig,“ segir Árni í samtali við Vísi. Þó bréfið sé ítarlegt, það er í 29 liðum, er það að sama skapi flausturslegt, upp að ákveðnu marki. Í það minnsta liggur Kristján ekki á skoðun sinni. „Þetta er sent deginum áður en matvælaráðherra upplýsir um sína ákvörðun. Ég býst við að þetta hafi verið gert með hraði. En þetta endurspeglar afstöðu Kristjáns til samtaka eins og okkar. Bréf Kristjáns upplýsandi Í 12. og 13. lið bréfsins víkur Kristján að öllum þessum samtökum sem hann segir að komi bara málið hreint ekki við. Öðru máli gegnir um hagsmunasamtök eins og VLFA, Akraneskaupsstað og Félag skipstjórnarmanna og fleiri slíkra. „Já, við erum utangarðsmenn í hans huga. En þó hann sé nú kannski mest áberandi í svoleiðis umræðu þá hefur þessi afstaða til frjálsra félagasamtaka eða almennings, lengi verið mjög neikvæði í atvinnulífinu á Íslandi,“ segir Árni. Umhverfissamtök pirra atvinnulífið Hann segir að einatt sé talað um mat á umhverfisáhrifum sem kæruleiðir og eitthvað slíkt. Alltaf þegar almenningur hefur tækifæri til að veita umsögn um eitthvað. „Það pirrar marga í atvinnulífinu, því miður. Svo eru aðrir eins og Landsvirkjun sem hefur sett sér þá stefnu að eiga góð samskipti við almenning.“ Árni segir þetta hafa verið mikið magn gagna sem honum barst frá ráðuneytinu. En hann hjó í fyrstu sérstaklega eftir þessu bréfi frá Kristjáni. „Þetta hafa verið hans rök frá upphafi. Að þeir sem eru á móti þessum veiðum séu hálfgerðir villimenn úti í heimi. Hann hefur kallað þá, í samtölum við erlenda fjölmiða, „the crazies“,“ segir Árni.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Félagasamtök Sjávarútvegur Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Erlent Fleiri fréttir Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Sjá meira