Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 10:00 Paul George kom til LA Clippers árið 2019 á sama tíma og Kawhi Leonard. AP/Mark J. Terrill Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Paul George var 10. maður í nýliðavalinu 2010 og hóf ferilinn hjá Indiana Pacers. Þaðan fór hann til Oklahoma City Thunder árið 2017-19 en undanfarin fimm ár hefur hann leikið með Los Angeles Clippers. Hann hefur aldrei leikið til úrslita en þrívegis komist í úrslit austur- og vesturdeildarinnar. Tvö ár í röð hjá Pacers, 2013 og 2014, nú síðast hjá Clippers 2021. Clippers gáfu það út í gær að hann myndi ekki endursemja við félagið. Ráðamenn 76ers og goðsögnin 76ers flugu til Los Angeles til að sannfæra hann um að semja við félagið að sögn Adrian Wojnarowski hjá ESPN. George and his agent Aaron Mintz of CAA met with Sixers officials including owner Josh Harris, Daryl Morey, Elton Brand and legend Julius Erving in LA. PG agreed on a deal that includes a player option, sources said. https://t.co/u5AZ0rz2sk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Á nýliðnu tímabili spilaði Paul George 74 leiki, skoraði 22,6 stig, gaf 3,5 stoðsendingar og greip 5,2 fráköst að meðaltali. Einnig var greint frá því að bakvörðurinn Kelly Oubre Jr. hafi endursamið við 76ers til næstu tveggja ára. Hann kom til 76ers á síðasta ári frá Charlotte Hornets og var byrjunarliðsmaður á nýliðnu tímabili. ESPN Sources: Free agent G Kelly Oubre Jr., has agreed on a two-year, $16.3 million deal to stay with the Philadelphia 76ers. Deal includes a player option on the 2025-2026 season for Sixers’ starting two-guard. pic.twitter.com/UE9Mc6PEsD— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Paul George var 10. maður í nýliðavalinu 2010 og hóf ferilinn hjá Indiana Pacers. Þaðan fór hann til Oklahoma City Thunder árið 2017-19 en undanfarin fimm ár hefur hann leikið með Los Angeles Clippers. Hann hefur aldrei leikið til úrslita en þrívegis komist í úrslit austur- og vesturdeildarinnar. Tvö ár í röð hjá Pacers, 2013 og 2014, nú síðast hjá Clippers 2021. Clippers gáfu það út í gær að hann myndi ekki endursemja við félagið. Ráðamenn 76ers og goðsögnin 76ers flugu til Los Angeles til að sannfæra hann um að semja við félagið að sögn Adrian Wojnarowski hjá ESPN. George and his agent Aaron Mintz of CAA met with Sixers officials including owner Josh Harris, Daryl Morey, Elton Brand and legend Julius Erving in LA. PG agreed on a deal that includes a player option, sources said. https://t.co/u5AZ0rz2sk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Á nýliðnu tímabili spilaði Paul George 74 leiki, skoraði 22,6 stig, gaf 3,5 stoðsendingar og greip 5,2 fráköst að meðaltali. Einnig var greint frá því að bakvörðurinn Kelly Oubre Jr. hafi endursamið við 76ers til næstu tveggja ára. Hann kom til 76ers á síðasta ári frá Charlotte Hornets og var byrjunarliðsmaður á nýliðnu tímabili. ESPN Sources: Free agent G Kelly Oubre Jr., has agreed on a two-year, $16.3 million deal to stay with the Philadelphia 76ers. Deal includes a player option on the 2025-2026 season for Sixers’ starting two-guard. pic.twitter.com/UE9Mc6PEsD— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira