Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 22:00 De Ligt á að baki 45 A-landsleiki og er hluti af hollenska hópnum á EM en hefur ekki komið við sögu. Roy Lazet/Getty Images Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Hinn 24 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður í liði Ajax. Árið 2019 gekk hann í raðir ítalska stórliðsins Juventus og var síðan seldur til Bayern þremur árum síðar. Þar hefur hann ekki átt sjö dagana sæla og er nú orðaður frá félaginu þrátt fyrir að spila 30 leiki í þýsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. The Athletic greinir frá að Man United hafi þegar haft samband við Bayern um möguleg kaup en Ten Hag vill styrkja varnarlínu sína í sumar. Raphaël Varane hefur yfirgefið félagið og þá er talið að bæði Harry Maguire og Victor Lindelöf séu til sölu. Þá er óvíst hvort gamla brýnið Jonny Evans fái nýjan samning. 🚨🔴 Been told Manchester United and FC Bayern are now in contact about a permanent deal of Matthijs de Ligt! #MUFC Understand De Ligt‘s agent Rafaela Pimenta working on a top solution. De Ligt, keen to join ManUtd and Ten Hag as reported - but there are no total agreements… pic.twitter.com/1d1cQUWyHd— Florian Plettenberg (@Plettigoal) July 1, 2024 Man United hefur verið orðað við Jarrad Branthwaite, miðvörð Everton, en félögin eru engan veginn að ná saman hvað varðar kaupverð. Svo virðist sem Man Utd telji að De Ligt sé falur fyrir talsvert lægri upphæð en þá sem Everton vill fyrir sinn mann. The Athletic segir ljóst að Ten Hag sé tilbúinn að festa kaup á báðum leikmönnum en það fari alfarið eftir því hvort félagið nái að selja leikmenn á móti.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti