Enginn vildi tala við hann en nú fær hann rúma þrjá milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 06:31 Goga Bitadze treður boltanum í körfuna í leik með Orlando Magic. Getty/Todd Kirkland Margir leikmenn hafa fengið stóra samninga í NBA deildinni síðustu daga en sumir höfðu mjög gaman að því að sjá einn leikmann fá nýjan samning. Fyrir fimm árum síðan var georgíski körfuboltamaðurinn Goga Bitadze valinn átjándi í nýliðavalinu af liði Indiana Pacers. Þá vakti talsverða athygli mynd frá blaðamannafundi hans þar sem enginn blaðamaður sýndi honum áhuga en allir söfnuðust í kringum annan leikmann sem var valinn í nýliðavalinu. Bitadze greyið leit út eins og illa gerður hlutur. Á meðan allir vildu vita hvað Zion Williamson hafði að segja þá kom enginn til hans. Þessi 211 sentímetra og 113 kílóa miðherji hefur náð að fóta sig í NBA deildinni síðan. Bitadze hefur spilað í NBA í fimm tímabil og alls 249 leiki. Indiana Pacers lét hann reyndar fara á miðju 2022-23 tímabilinu og hann samdi í framhaldinu við Orlando Magic. Bitadze var með 5,0 stig og 4,6 fráköst á 15,4 mínútum í leik með Orlando á síðasta tímabili og hann var með meira en eina stoðsendingu og eitt varið skot að meðaltali. Nú hefur hann fengið nýjan þriggja ára samning hjá Magic og fær fyrir hann 25 milljónir Bandaríkjadala eða 3,4 milljarða íslenska króna. Þetta er langt frá því að vera stærsti samningurinn sem hefur verið gerður á síðustu dögum en hann þykir táknrænn ekki síst vegna myndarinnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan var georgíski körfuboltamaðurinn Goga Bitadze valinn átjándi í nýliðavalinu af liði Indiana Pacers. Þá vakti talsverða athygli mynd frá blaðamannafundi hans þar sem enginn blaðamaður sýndi honum áhuga en allir söfnuðust í kringum annan leikmann sem var valinn í nýliðavalinu. Bitadze greyið leit út eins og illa gerður hlutur. Á meðan allir vildu vita hvað Zion Williamson hafði að segja þá kom enginn til hans. Þessi 211 sentímetra og 113 kílóa miðherji hefur náð að fóta sig í NBA deildinni síðan. Bitadze hefur spilað í NBA í fimm tímabil og alls 249 leiki. Indiana Pacers lét hann reyndar fara á miðju 2022-23 tímabilinu og hann samdi í framhaldinu við Orlando Magic. Bitadze var með 5,0 stig og 4,6 fráköst á 15,4 mínútum í leik með Orlando á síðasta tímabili og hann var með meira en eina stoðsendingu og eitt varið skot að meðaltali. Nú hefur hann fengið nýjan þriggja ára samning hjá Magic og fær fyrir hann 25 milljónir Bandaríkjadala eða 3,4 milljarða íslenska króna. Þetta er langt frá því að vera stærsti samningurinn sem hefur verið gerður á síðustu dögum en hann þykir táknrænn ekki síst vegna myndarinnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira