Pabbinn svekktur eftir að Klay valdi Mavericks yfir Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 09:00 Feðgarnir Mychal Thompson og Klay Thompson á góðri stundu. Getty/Charley Gallay Klay Thompson olli föður sínum vonbrigðum þegar hann valdi frekar að semja við Dallas Mavericks í staðinn fyrir að fara í Los Angeles Lakers. Það var ljóst að Thompson myndi ekki spila áfram með liði Golden State Warriors og fyrrnefnd tvö lið höfðu mestan áhuga á því að fá þessa öflugu skyttu til sín fyrir næsta tímabil í NBA deildinni í körfubolta. Thompson ákvað að taka þriggja ára samningstilboði frá Dallas sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala eða tæpum sjö milljörðum. Mychal Thompson, father of Klay Thompson & a 2x NBA champion with the Los Angeles Lakers, says he was disappointed that his son didn’t sign with the Lakers: “I’m not feeling too much in a congratulatory mood. I was hoping & praying that he’d finish his career with the Lakers.”… pic.twitter.com/qSBWJ7eMvb— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) July 2, 2024 „Ég er ekkert svo ánægður akkúrat núna,“ sagði Mychal Thompson, faðir Klay, í útvarpsviðtali á SiriusXM NBA Radio. Hann vildi sjá son sinn spila með Lakers alveg eins og hann gerði sjálfur í fjögur ár. Mychal lék nefnilega sjálfur með Los Angeles Lakers undir lok níunda áratugarins og varð NBA meistari með liðinu 1987 og 1988. Hann kom til Lakers frá San Antonio Spurs í skiptum fyrir Pétur Guðmundsson í febrúar 1987. „Þetta er auðvitað ákvörðun sem Klay tekur sjálfur. Þetta er hans líf,“ sagði Thompson. „Hann er fullorðinn maður, orðinn 34 ára gamall. Feður okkar gefa okkur ráð en við veljum okkar eigin leið og það er í lagi. Um það snýst lífið,“ sagði Thompson. „Ég er samt virkilega svekktur. Ég var að vonast eftir því að hann færi í Lakers. Hann var líka nálægt því að fara þangað. Þetta var á endanum val á milli Lakers og Mavs og Mavs vann. Ég var samt að vona og biðja fyrir því að hann myndi enda ferilinn með Lakers,“ sagði Thompson. Klay Thompson gat fengið betri samning hjá öðrum félögum en er sagður hafa valið Dallas Mavericks til að eiga meiri möguleika á að vinna sinn fimmta NBA titil sem og að skattarnir í Texas fylki eru mjög hagstæðir. "I'm not feeling too much in a congratulatory mood."Mychal Thompson had hopes that his son, Klay Thompson, would join the Lakers.@champagnennuts | @TheFrankIsola | @Scalabrine pic.twitter.com/8TH9bV3Ktw— SiriusXM NBA Radio (@SiriusXMNBA) July 2, 2024 NBA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Það var ljóst að Thompson myndi ekki spila áfram með liði Golden State Warriors og fyrrnefnd tvö lið höfðu mestan áhuga á því að fá þessa öflugu skyttu til sín fyrir næsta tímabil í NBA deildinni í körfubolta. Thompson ákvað að taka þriggja ára samningstilboði frá Dallas sem skilar honum fimmtíu milljónum Bandaríkjadala eða tæpum sjö milljörðum. Mychal Thompson, father of Klay Thompson & a 2x NBA champion with the Los Angeles Lakers, says he was disappointed that his son didn’t sign with the Lakers: “I’m not feeling too much in a congratulatory mood. I was hoping & praying that he’d finish his career with the Lakers.”… pic.twitter.com/qSBWJ7eMvb— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) July 2, 2024 „Ég er ekkert svo ánægður akkúrat núna,“ sagði Mychal Thompson, faðir Klay, í útvarpsviðtali á SiriusXM NBA Radio. Hann vildi sjá son sinn spila með Lakers alveg eins og hann gerði sjálfur í fjögur ár. Mychal lék nefnilega sjálfur með Los Angeles Lakers undir lok níunda áratugarins og varð NBA meistari með liðinu 1987 og 1988. Hann kom til Lakers frá San Antonio Spurs í skiptum fyrir Pétur Guðmundsson í febrúar 1987. „Þetta er auðvitað ákvörðun sem Klay tekur sjálfur. Þetta er hans líf,“ sagði Thompson. „Hann er fullorðinn maður, orðinn 34 ára gamall. Feður okkar gefa okkur ráð en við veljum okkar eigin leið og það er í lagi. Um það snýst lífið,“ sagði Thompson. „Ég er samt virkilega svekktur. Ég var að vonast eftir því að hann færi í Lakers. Hann var líka nálægt því að fara þangað. Þetta var á endanum val á milli Lakers og Mavs og Mavs vann. Ég var samt að vona og biðja fyrir því að hann myndi enda ferilinn með Lakers,“ sagði Thompson. Klay Thompson gat fengið betri samning hjá öðrum félögum en er sagður hafa valið Dallas Mavericks til að eiga meiri möguleika á að vinna sinn fimmta NBA titil sem og að skattarnir í Texas fylki eru mjög hagstæðir. "I'm not feeling too much in a congratulatory mood."Mychal Thompson had hopes that his son, Klay Thompson, would join the Lakers.@champagnennuts | @TheFrankIsola | @Scalabrine pic.twitter.com/8TH9bV3Ktw— SiriusXM NBA Radio (@SiriusXMNBA) July 2, 2024
NBA Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira