Ákærðir fyrir að hafa fellt tré með banvænum afleiðingum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 13:44 Trjástubbnum við Parnasvej í Sorø hefur verið skreyttur með blómum í minningu hins látna. EPA/Claus Bech Sex menn hafa verið ákærðir fyrir manndráp af gáleysi fyrir að hafa þann þrettánda mars síðastliðinn fellt tré sem hafnaði á bíl akandi vegfaranda sem lést síðar af sárum sínum. Atvikið átti sér stað í grennd við Slagelse á Sjálandi. Mennirnir hafa einnig verið ákærðir fyrir að hafa stefnt fólki í hættu í sérstökum ákærulið og skemmdarverk. Tveir mennirnir hafa þá verið ákærðir fyrir að hafa flúið vettvang í stað þess að koma hinum látna til aðstoðar. Áður höfðu mennirnir verið ákærðir fyrir manndráp en því var breytt í manndráp af gáleysi. Í kjölfar yfirheyrslna í mars voru mennirnir látnir lausir þrátt fyrir beiðni ákæruvaldsins um gæsluvarðhald yfir þeim. Þeir voru þá ákærðir og hefur lögreglurannsókn staðið yfir síðan. Hinn látni var kennari í svokölluðum efterskole, heimavistarskóla fyrir unglinga í sveitinni, og var á leið heim úr vinnu þegar stærðarinnar tré valt yfir bílinn hans á miðri götunni. Danska ríkisútvarpið greinir frá því að vinnustaður hins látna hafi birt færslur í minningu hans. Hann er þó ekki nafngreindur. „Við erum í áfalli og harmi slegin eftir fráfall [hins látna]. Í skólanum munum við hugsa til hans og sakna félagsskapar hans. Við munum minnast hans sem frábærs kennara og manneskja sem hafði áhrif,“ skrifar vinnuveitandi hans í færslu á Facebook. Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Mennirnir hafa einnig verið ákærðir fyrir að hafa stefnt fólki í hættu í sérstökum ákærulið og skemmdarverk. Tveir mennirnir hafa þá verið ákærðir fyrir að hafa flúið vettvang í stað þess að koma hinum látna til aðstoðar. Áður höfðu mennirnir verið ákærðir fyrir manndráp en því var breytt í manndráp af gáleysi. Í kjölfar yfirheyrslna í mars voru mennirnir látnir lausir þrátt fyrir beiðni ákæruvaldsins um gæsluvarðhald yfir þeim. Þeir voru þá ákærðir og hefur lögreglurannsókn staðið yfir síðan. Hinn látni var kennari í svokölluðum efterskole, heimavistarskóla fyrir unglinga í sveitinni, og var á leið heim úr vinnu þegar stærðarinnar tré valt yfir bílinn hans á miðri götunni. Danska ríkisútvarpið greinir frá því að vinnustaður hins látna hafi birt færslur í minningu hans. Hann er þó ekki nafngreindur. „Við erum í áfalli og harmi slegin eftir fráfall [hins látna]. Í skólanum munum við hugsa til hans og sakna félagsskapar hans. Við munum minnast hans sem frábærs kennara og manneskja sem hafði áhrif,“ skrifar vinnuveitandi hans í færslu á Facebook.
Danmörk Erlend sakamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira