Þá förum við yfir niðurstöður þingkosninganna í Bretlandi en Íhaldsflokkurinn galt afhroð. Íslendingur búsettur í Lundúnum telur almenning vilja stöðugleika í stjórnmálum.
Þá er mikil ferðahelgi fram undan. Við ræðum við aðalvarðstjóra umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í beinni útsendingu. Svo kíkjum við upp á Skaga, þar sem Írskir dagar fara fram um helgina.