Sextán drepnir í loftárás á skóla Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 19:41 Af Gasasvæðinu. getty Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tugir særðust sömuleiðis í árásinni á skólann sem hýsti þúsundir flóttamanna frá Nuseirat flóttamannabúðunum, sem staðsettar eru á miðri Gasa-strönd. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisráðuneyti á Gasa sem er undir stjórn Hamas-liða. Myndbönd af svæðinu sýna fullorðna sem börn forða sér frá svæðinu og hlúa að særðum. Samkvæmt BBC héldu um sjö þúsund manns til í skólanum. Að sögn sjónarvotta hafi ísraelski herinn beint skotum á efri hæð skólans, sem er nálægt fjölförnum markaði. Í færslu á X staðfestir ísraelski herinn árásina en lýsir því sömuleiðis yfir að „fjölmörg skref“ hafi verið tekin til þess að minnka áhættu á því að óbreyttir borgarar verði fyrir árásunum. Based on IDF and ISA intelligence, the IAF struck several terrorists operating in structures located in the area of @UNRWA’s Al-Jaouni School in central Gaza. This location served as both a hideout and operational infrastructure from which attacks against IDF troops operating… pic.twitter.com/XOaDQygm83— Israel Defense Forces (@IDF) July 6, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira