Varðstjóri Landhelgisgæslunnar staðfesti þetta í samtali við fréttastofu.
Hann segir að ekki hafi verið um umferðarslys að ræða en getur ekki veitt frekari upplýsingar um eðli slyssins eða áverka.
Útkallið barst upp úr hálf fimm í dag að sögn vakthafanda.