Umfangsmikill aðstoðarpakki á leiðinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 15:40 Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, ávarpaði blaðamenn á 75. ára afmælisfundi bandalagsins í dag. EPA/Michael Reynolds Jens Stoltenberg, fráfarandi framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, segist ætla að bandalagsþjóðir samþykki að veita Úkraínumönnum umfangsmikinn aðstoðarpakka á afmælisfundi bandalagsins sem hófst í Washington í gær og stendur yfir. Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning. NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Hann ávarpaði blaðamenn fyrr í dag. Jens segir aðstoðina fela í sér fimm hluta. Herstjórn bandalagsins muni taka virkari þátt í þjálfun úkraínsks herliðs, bandalagið muni skuldbinda sig við stuðning við Úkraínumenn til langs tíma. Þá segir hann að hann ætlist til þess að frekari tilkynningar um beina aðstoð verði gefnar út líkt og sú sem Biden og aðrir þjóðarleiðtogar gáfu út í gær um ný loftvarnarkerfi handa Úkraínu. Stoltenberg vonast einnig til þess að samdir verði nýir tvíhliða varnarsamningar og að bandalagið stigi fastar til jarðar varðandi samhæfingu herafla aðildarþjóða. „Allt þetta saman, þessi fimm atriði mynda sterka brú fyrir Úkraínu í átt að aðild að bandalaginu, og ég er viss um það að bandalagsþjóðir munu þá ítreka skuldbindingu sína gagnvart komandi aðild Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu,“ segir Stoltenberg. Guardian greinir frá því að Stoltenberg hafi einnig harmað fyrri tafir á stuðningi við Úkraínu en fullyrt að nú sé umfangsmikill stuðningur á leiðinni og að hann sé viss um að bandalagsþjóðir standi í skilum. Hann segir tilgang þessa virkara hlutverk bandalagsins í þjálfun og varnaraðstoð sé að draga úr hættu á því að frekari tafir verði en að aldrei sé hægt að tryggja skjóta aðstoð. Hver þjóð fyrir sig þurfi jú að samþykkja það af sjálfsdáðum að veita stuðning.
NATO Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent