Declan Rice mun drekka fyrsta bjórinn ef England vinnur EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 23:30 Declan Rice hefur meira verið í vatninu hingað til. Julian Finney/Getty Images Declan Rice mun fá sér sinn fyrsta „almennilega bjór“ ef England verður Evrópumeistari næsta sunnudag. Rice lofaði því sama þegar England komst í úrslit á síðasta Evrópumóti, en tap gegn Ítalíu aflétti kvöðinni. England leikur aftur til úrslita næsta sunnudag gegn Spáni. „Ég man eftir því að hafa sagt það [fyrir síðasta úrslitaleik]. Síðan þá hef ég fengið mér bjór, en ég setti sítrónusafa í hann. Ef við vinnum mun ég fá mér almennilegan bjór. Ég mun örugglega þurfa að halda fyrir nefið samt, ég hata lyktina.“ Declan Rice promised to drink his first ever proper pint if England win the Euro 2024 finals 🍺🏆🗣️“I remember saying that [before Euro 2020 final]. Since then, I’ve had a beer, but I had it with a bit of lemonade! I’ll probably have to hold my nose, as I hate the smell!” pic.twitter.com/mIVtMmCb2N— SPORTbible (@sportbible) July 12, 2024 Hvort eitthvað verði af bjórdrykkju Rice á eftir að koma í ljós en víst er að England á mjög erfiðan leik framundan gegn Spáni, sem hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu hingað til. Þeir ensku eru þó reynslunni ríkari eftir tapið gegn Ítalíu á síðasta EM. „Að sjá Ítalíu lyfta titlinum mun ásækja mig að eilífu. Nú fáum við annað tækifæri til að skrá okkur á spjöld sögunnar. Það er ekkert sem við þráum heitar, ekki bara fyrir okkur heldur þjálfarann líka. Hann á það skilið. Við vitum hvað við þurfum að gera, í samanburði við síðasta úrslitaleik þar sem við höfðum enga stjórn á leiknum, við megum ekki sitja eins langt til baka og þá. Við vitum hvernig við getum unnið, sem ég held að sé jákvætt.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Rice lofaði því sama þegar England komst í úrslit á síðasta Evrópumóti, en tap gegn Ítalíu aflétti kvöðinni. England leikur aftur til úrslita næsta sunnudag gegn Spáni. „Ég man eftir því að hafa sagt það [fyrir síðasta úrslitaleik]. Síðan þá hef ég fengið mér bjór, en ég setti sítrónusafa í hann. Ef við vinnum mun ég fá mér almennilegan bjór. Ég mun örugglega þurfa að halda fyrir nefið samt, ég hata lyktina.“ Declan Rice promised to drink his first ever proper pint if England win the Euro 2024 finals 🍺🏆🗣️“I remember saying that [before Euro 2020 final]. Since then, I’ve had a beer, but I had it with a bit of lemonade! I’ll probably have to hold my nose, as I hate the smell!” pic.twitter.com/mIVtMmCb2N— SPORTbible (@sportbible) July 12, 2024 Hvort eitthvað verði af bjórdrykkju Rice á eftir að koma í ljós en víst er að England á mjög erfiðan leik framundan gegn Spáni, sem hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu hingað til. Þeir ensku eru þó reynslunni ríkari eftir tapið gegn Ítalíu á síðasta EM. „Að sjá Ítalíu lyfta titlinum mun ásækja mig að eilífu. Nú fáum við annað tækifæri til að skrá okkur á spjöld sögunnar. Það er ekkert sem við þráum heitar, ekki bara fyrir okkur heldur þjálfarann líka. Hann á það skilið. Við vitum hvað við þurfum að gera, í samanburði við síðasta úrslitaleik þar sem við höfðum enga stjórn á leiknum, við megum ekki sitja eins langt til baka og þá. Við vitum hvernig við getum unnið, sem ég held að sé jákvætt.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira