Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 14:27 Peiyun Chien er frá Tævan og náði mögnuðu höggi á sextándu holunni í dag. Getty/ Steph Chambers Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. Peiyun náði þessu frábæra höggi sínu á sextándu holu Evian-les-Bains vallarins í Frakklandi en það er par þrjú hola. Í fyrstu leit ekki út fyrir að Peiyun væri að fara holu í höggi. Hún átti vissulega gott högg inn á flöt en var samt talsvert langt frá holunni. Kúlan hélt áfram að rúlla löturhægt í átta að holunni þar til að hún fór ofan í. Kúlan var líklega meira en hálfa mínútu að fara niður. Það eru örugglega ekki mörg högg í golfsögunni sem hafa verið lengur að fara í holu. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Peiyun endaði í sjöunda sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hún lék lokadaginn á fimm höggum undir pari. Hole in One Alert! ⛳PEIYUN CHIEN on #Porsche Hole 16#Porsche | #EvianChamp pic.twitter.com/7bRIsD4hjP— The Amundi Evian Championship (@EvianChamp) July 14, 2024 Golf Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Peiyun náði þessu frábæra höggi sínu á sextándu holu Evian-les-Bains vallarins í Frakklandi en það er par þrjú hola. Í fyrstu leit ekki út fyrir að Peiyun væri að fara holu í höggi. Hún átti vissulega gott högg inn á flöt en var samt talsvert langt frá holunni. Kúlan hélt áfram að rúlla löturhægt í átta að holunni þar til að hún fór ofan í. Kúlan var líklega meira en hálfa mínútu að fara niður. Það eru örugglega ekki mörg högg í golfsögunni sem hafa verið lengur að fara í holu. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Peiyun endaði í sjöunda sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hún lék lokadaginn á fimm höggum undir pari. Hole in One Alert! ⛳PEIYUN CHIEN on #Porsche Hole 16#Porsche | #EvianChamp pic.twitter.com/7bRIsD4hjP— The Amundi Evian Championship (@EvianChamp) July 14, 2024
Golf Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Titilvörnin hefst gegn nágrönnunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira