Tobey Maguire er á landinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2024 18:13 Tobey á Cannes kvikmyndahátíðinni í fyrra. Getty Bandaríski stórleikarinn Toby Maguire er á landinu. Samkvæmt heimildum Vísis spókaði hann sig í sólinni í miðborginni síðdegis í dag og tók myndir með aðdáendum. Maguire er þekktastur fyrir leik sinn í Spiderman-bíómyndnum, Babylon, Great Gatsby, Pleasantville og Wonderboys. Þá hefur hann meðal annars hlotið tilnefningar til MTV verðlaunanna og Golden Globes verðlaunanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn lætur sjá sig hér á landi en hann lék skákmeistarann Bobby Fischer í bíómyndinni Pawn Sacrifice, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og fjallar um einvígið mikla við Boris Spasski sem fór fram í Laugardalshöll 1972. Hann er því Íslandsvinur til að minnsta kosti ellefu ára. Fréttin hefur verið uppfærð. Hollywood Íslandsvinir Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Maguire er þekktastur fyrir leik sinn í Spiderman-bíómyndnum, Babylon, Great Gatsby, Pleasantville og Wonderboys. Þá hefur hann meðal annars hlotið tilnefningar til MTV verðlaunanna og Golden Globes verðlaunanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn lætur sjá sig hér á landi en hann lék skákmeistarann Bobby Fischer í bíómyndinni Pawn Sacrifice, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og fjallar um einvígið mikla við Boris Spasski sem fór fram í Laugardalshöll 1972. Hann er því Íslandsvinur til að minnsta kosti ellefu ára. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hollywood Íslandsvinir Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira