Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 07:30 Tiger Woods fylgdist grannt með fréttaflutningi af banatilræðinu gegn Donald Trump. vísir/getty Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4. Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger er meðal keppenda á Opna breska meistaramótinu sem hefst á morgun. Hann mætti ósofinn á Royal Troon golfvöllinn þar sem mótið fór fram. Tiger fylgdist með fréttaflutningi af morðtilræðinu gegn Trump í flugi á leið til Skotlands og var verulega brugðið. „Þetta var löng nótt. Þetta var það eina sem við horfðum á á leiðinni hingað. Ég svaf ekkert í fluginu og síðan mættum við bara út á völl,“ sagði Tiger. Hann hefur ekki átt góðu gengi að fagna á risamótum ársins. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska og PGA og lenti í 60. sæti á Masters. Opna breska meistaramótið hefst á morgun. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum þess á Stöð 2 Sport 4.
Golf Donald Trump Opna breska Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira