Lífið

Myndaveisla: Á­skorun að finna tíma fyrir listina eftir barns­burð

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Listasýningin Flóra fer fram í Gallery Móðurskipið.
Listasýningin Flóra fer fram í Gallery Móðurskipið. Eygló Gísla

Listunnendur sameinuðust í Gallery Móðurskipið síðastliðinn fimmtudag við opnun á málverkasýningunni Flóra. Þar eru til sýnis ólíumálverk eftir listakonuna Sögu Sigurðardóttur. Sýningin stendur til sunnudagsins 21. júlí.

Í gegnum tíðina hefur Saga verið þekkt fyrir tískuljósmyndir sínar en undanfarin ár hefur hún einnig vakið athygli fyrir málverk sín. 

Saga eignaðist sitt fyrsta barn með sambýlismanni sínum, Vilhelmi Antoni Jóns­syni listamanni, fyrir um einu og hálfu ári síðan. Hún segir ákveðna áskorun felast í því að finna taktinn á ný sem listakona samhliða móðurhlutverkinu. 

„Það hefur verið smá áskorun að hafa tíma og finna röddina mína aftur sem listakona eftir að hafa eignast barn en ég ákvað að mála eitthvað sem ég hef verðið að gera síðan ég var 3-4 ára, mála blóm til þess að koma mér aftur af stað,” segir Saga í samtali við Vísi. 

Ljósmyndarinn Eygló Gísladóttir mætti á sýninguna og myndaði stemninguna.

Saadia Auður og Día.Eygló Gísla
Eyjólfur Pálsson eigandi Epal.Eygló Gísla
Ísak Sig og Illugi Vilhelmsson.Eygló Gísla
Erna BergmannEygló Gísla
Elín Sigrún og Sigurður ÁrniEygló Gísla
Verk Sögu.Eygló Gísla
Eygló Gísla
María Hrund og Saga Sig.Eygló Gísla
Eygló Gísla
Eygló Gísla
Gunna Odds, Kata Odds, Árni og Illugi.Eygló Gísla
Eygló Gísla
Hanna Stína Ragnar Sig og Saga Sig.Eygló Gísla
Parið Saga Sig og Vilhelm Anton JónssonEygló Gísla
Erna Bergmann og Hildur Yeoman.Eygló Gísla
Eygló Gísla
Saga Sig, Lea og Edda Jónsdóttir.Eygló Gísla
Hildur Yeoman og Saga Sig.Eygló Gísla
Elísabet Gunnarsdóttir.Eygló Gísla
Eygló Gísla

Tengdar fréttir

KÚNST: Inn­sýn í fram­tíðar­heim listarinnar

Í þessum áttunda og jafnframt lokaþætti af Kúnst þar til í haust heimsóttum við útskriftarsýningu myndlistar- og hönnunarnema við Listaháskóla Íslands. Sýningin bar titilinn Verandi vera og var sýnd á Kjarvalsstöðum dagana 21. til 29. maí.

Heitasta listapar landsins býður í heimsókn

Listræna kærustuparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson ætla að veita gestum og gangandi innsýn í skapandi hugarheima sína á Menningarnótt með opinni vinnustofu. Blaðamaður heyrði í Sögu og fékk að heyra nánar frá þessum viðburði.

Litli nagl­bíturinn kominn með nafn

Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú fyrir stuttu með ástmanni sínum Vilhelm Antoni Jónssyni, söngvara og þáttagerðamanni. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.