Blásið til Evrópuveislu á Íslandi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2024 10:31 Blikar eru meðal fjögurra liða sem spila heimaleik í Sambandsdeildinni næstkomandi fimmtudag. Vísir/Anton Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku. Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan. Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan.
Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2)
Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira