Ekki saman á brúðkaupsafmælinu Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2024 10:35 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars síðastliðinn. MEGA/GC Images Hjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck vörðu tveggja ára brúðkaupsafmælinu sínu í sitt hvoru lagi. Þetta ýtir undir þann orðróm að sambandi þeirra sé lokið en hjónin hafa ekki sést saman í um mánuð. Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hélt upp á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, ef svo má segja, á Hamptons svæðinu á Long Island í New York. Leikarinn Ben Affleck var hvergi sjáanlegur en hann er sagður staddur í Los Angeles vegna vinnu. Lopez fór út að borða með syni sínum Max og aðstoðarmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons. Veitingastaðurinn opnaði fyrr í sumar og hefur víst verið afar vinsæll. Samkvæmt heimildum Page Six var Lopez brosandi á meðan hópurinn borðaði saman á verönd veitingastaðarins. Heimildaöflunin stoppaði þó ekki þar því auk þessa kemur fram að hópurinn hafi pantað sér spagettí með tómötum og basil og smokkfisk. Þá fengu þau sér cannoli í eftirrétt og tóku svo limoncello ostaköku með sér heim. Þrátt fyrir að kenningar séu um að sambandi Lopez og Affleck sé lokið er ekkert staðfest í þeim efnum. Þá var greint frá því um síðustu helgi að Lopez hefði eytt deginum með stjúpdóttur sinni, Violet Affleck. Þær stöllur sáust ganga saman með hendurnar utan um hvora aðra í Hamptons ásamt bestu vinkonu Violet, Cassidey Fralin. Þá fóru þær saman á antík sýningu þar sem þær eru sagðar hafa verslað skartgripi. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez hélt upp á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna, ef svo má segja, á Hamptons svæðinu á Long Island í New York. Leikarinn Ben Affleck var hvergi sjáanlegur en hann er sagður staddur í Los Angeles vegna vinnu. Lopez fór út að borða með syni sínum Max og aðstoðarmanni á veitingastaðnum Arthur & Sons. Veitingastaðurinn opnaði fyrr í sumar og hefur víst verið afar vinsæll. Samkvæmt heimildum Page Six var Lopez brosandi á meðan hópurinn borðaði saman á verönd veitingastaðarins. Heimildaöflunin stoppaði þó ekki þar því auk þessa kemur fram að hópurinn hafi pantað sér spagettí með tómötum og basil og smokkfisk. Þá fengu þau sér cannoli í eftirrétt og tóku svo limoncello ostaköku með sér heim. Þrátt fyrir að kenningar séu um að sambandi Lopez og Affleck sé lokið er ekkert staðfest í þeim efnum. Þá var greint frá því um síðustu helgi að Lopez hefði eytt deginum með stjúpdóttur sinni, Violet Affleck. Þær stöllur sáust ganga saman með hendurnar utan um hvora aðra í Hamptons ásamt bestu vinkonu Violet, Cassidey Fralin. Þá fóru þær saman á antík sýningu þar sem þær eru sagðar hafa verslað skartgripi.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira