Þrír erlendir ferðamenn grunaðir um meiriháttar líkamsárás Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. júlí 2024 07:32 Málið er til rannsóknar. vísir/vilhelm Þrír erlendir ferðamenn voru í gær handteknir vegna gruns um meiriháttar líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. Frá þessu er greint í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að maðurinn sem varð fyrir árásinni hafi hlotið tannbrot eftir hnefahögg í andlitið. „Þá fundust fíkniefni, ætlað kókaín, á tveimur hinna handteknu og voru efnin haldlögð. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu og árásarþola var leiðbeint um aðhlynningu og næstu skref málsins,“ segir í tilkynningunni. Reyndi að stinga af með falsað skírteini Þá er sagt frá manni sem gekk berserksgang með vínflösku í hendi um miðbæ Reykjavíkur. „Maðurinn var mjög æstur og ógnandi og hlýddi engum fyrirmælum þeirra lögreglumanna, sem reyndu að nálgast hann. Hann var því tekinn lögreglutökum og handtekinn. Maðurinn var í annarlegu ástandi og algjörlega óviðræðuhæfur, því var hann vistaður í fangageymslu enda hann ekki fær um að vera úti meðal fólks.“ Þá voru fjórir handteknir grunaðir um ölvunarakstur, þrír grunaðir um fíkniefnaakstur og tveir grunaðir um „blöndu af hvoru tveggja“. Einn hafi reynt að koma sér undan lögreglu með því að bakka í burtu, en hafi verið eltur uppi og handtekinn „gegn talsverðri mótspyrnu“. Lögregla segir hann hafa framvísað fölsuðu rafrænu ökuskírteini. Reykjavík Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að maðurinn sem varð fyrir árásinni hafi hlotið tannbrot eftir hnefahögg í andlitið. „Þá fundust fíkniefni, ætlað kókaín, á tveimur hinna handteknu og voru efnin haldlögð. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu og árásarþola var leiðbeint um aðhlynningu og næstu skref málsins,“ segir í tilkynningunni. Reyndi að stinga af með falsað skírteini Þá er sagt frá manni sem gekk berserksgang með vínflösku í hendi um miðbæ Reykjavíkur. „Maðurinn var mjög æstur og ógnandi og hlýddi engum fyrirmælum þeirra lögreglumanna, sem reyndu að nálgast hann. Hann var því tekinn lögreglutökum og handtekinn. Maðurinn var í annarlegu ástandi og algjörlega óviðræðuhæfur, því var hann vistaður í fangageymslu enda hann ekki fær um að vera úti meðal fólks.“ Þá voru fjórir handteknir grunaðir um ölvunarakstur, þrír grunaðir um fíkniefnaakstur og tveir grunaðir um „blöndu af hvoru tveggja“. Einn hafi reynt að koma sér undan lögreglu með því að bakka í burtu, en hafi verið eltur uppi og handtekinn „gegn talsverðri mótspyrnu“. Lögregla segir hann hafa framvísað fölsuðu rafrænu ökuskírteini.
Reykjavík Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Sjá meira