Mikil hætta á gosi í Grindavík og óvissa í flugrekstri Jón Þór Stefánsson skrifar 23. júlí 2024 18:15 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Mikil hætta er nú talin á gosi innan Grindavíkur samkvæmt nýju hættumati Veðurstofunnar. Jarðeðlisfræðingur segir sprungukerfið í bænum eiga þátt í því. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gjaldþrot Skagans 3X hefur gríðarleg áhrif á sjávarútveg hér á landi og mikilvægt er að fyrirtækið verði endurreist að mati fyrrverandi verkstjóra. Skiptastjóri segir horft til tilboðs sem feli það í sér en samþykkt þess sé ekki einungis undir honum komin. Við kíkjum á Akranes í kvöldfréttum. Hlutabréfaverð Play féll um tæplega tuttugu prósent í dag eftir að afkomuspá félagsins var felld úr gildi vegna óvissu í rekstri. Icelandair gerði það sama í vor og vísaði í endurtekin eldgos og minni eftirspurn. Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, mætir í myndver og fer yfir óvissu í rekstri flugfélaganna. Rigningartíðin gerir mörgum lífið leitt þessa dagana. Bændur ná varla að slá túnin og úrkomumet hafa fallið. Við heyrum í bónda og tökum stöðuna á fólki á förnum vegi. Sumir kvarta en aðrir segja góða regnkápu leysa vandamálið. Í Sportpakkanum hittum við Glódísi Perlu, landsliðsfyrirliða og leikmann Bayern Munchen í Þýskalandi, sem naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gjaldþrot Skagans 3X hefur gríðarleg áhrif á sjávarútveg hér á landi og mikilvægt er að fyrirtækið verði endurreist að mati fyrrverandi verkstjóra. Skiptastjóri segir horft til tilboðs sem feli það í sér en samþykkt þess sé ekki einungis undir honum komin. Við kíkjum á Akranes í kvöldfréttum. Hlutabréfaverð Play féll um tæplega tuttugu prósent í dag eftir að afkomuspá félagsins var felld úr gildi vegna óvissu í rekstri. Icelandair gerði það sama í vor og vísaði í endurtekin eldgos og minni eftirspurn. Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, mætir í myndver og fer yfir óvissu í rekstri flugfélaganna. Rigningartíðin gerir mörgum lífið leitt þessa dagana. Bændur ná varla að slá túnin og úrkomumet hafa fallið. Við heyrum í bónda og tökum stöðuna á fólki á förnum vegi. Sumir kvarta en aðrir segja góða regnkápu leysa vandamálið. Í Sportpakkanum hittum við Glódísi Perlu, landsliðsfyrirliða og leikmann Bayern Munchen í Þýskalandi, sem naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Bann við dvöl í bústað og aðgerðir sem bitnuðu á börnum ósanngjarnastar Sjá meira