„Það verða engin vandræði“ þegar Enzo mætir aftur til Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 07:30 Enzo Fernández söng niðrandi lag um liðsfélaga sína eftir Copa América sigur Argentínu. Robin Jones/Getty Images Enzo Maresca, nýráðinn þjálfari Chelsea, reiknar ekki með því að það verði nokkur vandræði þegar Enzo Fernández snýr aftur til æfinga hjá liðinu meðan verið að rannsaka rasísk ummæli hans. Franska knattspyrnusambandið kærði Enzo Fernandéz til FIFA fyrir niðrandi lag sem hann söng eftir að Argentína varð Ameríkumeistari á dögunum þar sem franskir landsliðsmenn eru sagðir ósannir Frakkar vegna upprunalands foreldra þeirra. Enzo birti myndband á samfélagsmiðla þar sem hann sást leiða sönginn og liðsfélagar hans tóku undir. Nokkrir liðsfélagar hans hjá Chelsea hafa hætt að fylgja Enzo á samfélagsmiðlum; Alex Disasi, Malo Gusto og Wesley Fofana. Alls eru sjö franskir leikmenn af blönduðum uppruna á mála hjá Chelsea. „Þetta er mjög einfalt mál, leikmaðurinn hefur gefið út yfirlýsingu og beðist afsökunar. Félagið hefur gert slíkt hið sama, þannig að ég held að það sé engu við það að bæta. Þetta er allt mjög skýrt,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea. Hann var svo spurður hvort rígur gæti myndast milli Enzo og frönsku leikmannana sjö hjá Chelsea. „Ég held ekki. Þeir eru allir góðar manneskjur og meina vel. Það getur gerst en ég held að það verði engin vandræði. Ég er búinn að ræða við Enzo og þá alla.“ Fyrirliðinn Reece James var einnig viðstaddur blaðamannafundinn og tók undir með þjálfaranum. Enzo er ekki enn mættur til æfinga með liðinu en þegar hann kemur munu liðsfélagar hans setjast niður með honum og eiga samtal um framhaldið. Enski boltinn Copa América Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Franska knattspyrnusambandið kærði Enzo Fernandéz til FIFA fyrir niðrandi lag sem hann söng eftir að Argentína varð Ameríkumeistari á dögunum þar sem franskir landsliðsmenn eru sagðir ósannir Frakkar vegna upprunalands foreldra þeirra. Enzo birti myndband á samfélagsmiðla þar sem hann sást leiða sönginn og liðsfélagar hans tóku undir. Nokkrir liðsfélagar hans hjá Chelsea hafa hætt að fylgja Enzo á samfélagsmiðlum; Alex Disasi, Malo Gusto og Wesley Fofana. Alls eru sjö franskir leikmenn af blönduðum uppruna á mála hjá Chelsea. „Þetta er mjög einfalt mál, leikmaðurinn hefur gefið út yfirlýsingu og beðist afsökunar. Félagið hefur gert slíkt hið sama, þannig að ég held að það sé engu við það að bæta. Þetta er allt mjög skýrt,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea. Hann var svo spurður hvort rígur gæti myndast milli Enzo og frönsku leikmannana sjö hjá Chelsea. „Ég held ekki. Þeir eru allir góðar manneskjur og meina vel. Það getur gerst en ég held að það verði engin vandræði. Ég er búinn að ræða við Enzo og þá alla.“ Fyrirliðinn Reece James var einnig viðstaddur blaðamannafundinn og tók undir með þjálfaranum. Enzo er ekki enn mættur til æfinga með liðinu en þegar hann kemur munu liðsfélagar hans setjast niður með honum og eiga samtal um framhaldið.
Enski boltinn Copa América Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti