Mismikið um dýrðir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 22:46 Hátíðarhöldin enduðu við Eiffel turninn með mikilli viðhöfn vísir/Getty Ólympíuleikarnir í París voru formlega settir í kvöld við hátíðlega setningarathöfn. Athöfnin fer alla jafna fram á Ólympíuleikvangi en brugðið var út af vananum í ár og er óhætt að segja að skiptar skoðanir séu á ágæti hátíðarinnar að þessu sinni. Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Keppendur á leikunum sigldu á bátum á ánni Signu þar sem áhorfendur fylgdust með af bakkanum í töluverðri rigningu. Lokahnykkur var svo við Eiffel turninn þar sem boðið var upp á mikið sjónarspil. Mörgum netverjum þótti athöfnin í lengri lagi og jafnvel í leiðinlegri kantinum en þeir sem fylgdust með til enda fengu að sjá Ólympíufánann fara á loft á hvolfi. Those who managed to stay awake during the Opening Ceremonies were treated to the Olympic flag being flown upside down pic.twitter.com/flIG1kF8g7— Dan Wetzel (@DanWetzel) July 26, 2024 Ein stærsta stjarna kvöldsins, að íþróttafólkinu frátöldu, var Lady Gaga sem steig á stokk í upphafi athafnarinnar og tryllti lýðinn eins og henni einni er lagið. Hér að neðan átti að vera myndband af atriðinu hennar en öllum upptökum var kippt af Twitter á örskotsstundu. …Gaga oh la la!Excuse us as we pick our jaws off of the floor 🤯 @ladygaga just blew us away with a dazzling French cabaret performance at the #Paris2024 #OpeningCeremony! pic.twitter.com/oXBtU8wit3— The Olympic Games (@Olympics) July 26, 2024 Glöggur netverji og harður aðdáandi Lady Gaga benti á að hún væri mögulega að brjóta blað í sögu Ólympíuleikanna. lady gaga becomes the first and only artist in history to perform and compete at the 2024 paris olympics pic.twitter.com/NZpLWE3ZYR— Gaga Crave 🌷 (@AMENARTPOP) July 26, 2024 Að öllu gamni slepptu þá var sannarlega blað brotið í sögu Ólympíuleikanna í kvöld, þegar tennisstjarnan Coco Gauff varð yngsti fánaberi í sögu Bandaríkjanna og þá varð LeBron James fyrsti karlkyns körfuboltaleikmaðurinn frá Bandaríkjum til að fá hlutverk fánabera. Coco Gauff and LeBron James hold the flag for Team USA during the Olympics Opening Ceremony. Coco is the youngest ever flag bearer in Team USA’s history. Proud. 🥹🇺🇸❤️ pic.twitter.com/EGi9FKQFQ2— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) July 26, 2024 Heimamenn buðu einnig upp á tónlistaratriði en franska þungarokkssveitin Gojira steig á stokk og gaf engan afslátt. Who else saw this breathtaking Olympics opening ceremony performance from our friends in @GojiraMusic 🔥 pic.twitter.com/Cyu25LOxZq— Ernie Ball (@ernieball) July 26, 2024 Af öllum atriðum kvöldsins var þó ekkert sem ruglaði netverja jafn mikið í ríminu og „Æðstistrumpur“ en miðað við umræðuna á Twitter virðast Bandaríkjamenn ekki hafa fengið að njóta hans þar sem NBC ritskoðaði útsendinguna. Nothing says Olympic Games like Papa Smurf on crack #OpeningCeremony pic.twitter.com/CeHAzqnpR5— Access (@FlexibleFwend) July 26, 2024 Sumir munu alltaf væla yfir breytingum en það voru ófá tvít í kvöld eins og þetta, sem kvörtuðu yfir að setningarhátíðin í kvöld hefði einfaldlega verið leiðinleg. I’m sorry but this has to be the worst Olympic opening ceremony in memory. It’s an interesting idea bringing the athletes in on boats but it looks rubbish and misses the roar of the crowd. Sorry but not for me. #OpeningCeremony— Faz 🙋🏻♀️ (@pecos_pest_) July 26, 2024 Henry Birgir tók í svipaðan streng. Frakkar enn ósigraðir konungar leiðindanna.— Henry Birgir (@henrybirgir) July 26, 2024 En hvað sem allri neikvæðni líður þá voru fáir sem kvörtuðu þegar Rafa Nadal tók við Ólympíueldinum úr hendi Zinedine Zidane. Zidane gives the Olympic torch to Rafa Nadal at the opening ceremony 🤗 pic.twitter.com/fdmwKJfybY— B/R Football (@brfootball) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira