Með veiðistangir en neituðu því að hafa verið að veiða Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2024 07:37 Ýmis verkefni voru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Veiðivörður tilkynnti um tvo að veiðum í Elliðaá án leyfis. Aðilarnir á vettvangi neituðu sök við lögreglu þrátt fyrir að vera með veiðistangir meðferðis en veiðivörðurinn sagðist vera með mynd af þeim að veiðum. Ökumaður framvísaði skírteni bróður síns, og maður beraði sig fyrir konu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í nótt. Þá var tilkynnt um ökumann sem bakkaði á sömu bifreið í miðborginni þrisvar sinnum. Ökumaðurinn reyndist vera ferðamaður frá Bandaríkjunum og ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var tilkynnt um karlmann á bifreið sem elti fótgangandi konu. Karlinn fór úr bifreiðinni sinni, kallaði á eftir konunni með buxurnar niðri um sig þannig að getnaðarlimur hans blasti við. Konan sagði í samtali við lögreglu að hún hafi komist heim til sín heil á húfi. Leit stendur yfir að manninum þegar þetta er ritað. Framvísaði skírteni tvíburabróður Ökumaður var stöðvaður í umferðinni í nótt sem framvísaði ökuskírteni tvíburabróður hans, en ökumaðurinn sjálfur var án ökuréttinda. Lögreglumenn létu ekki gabbast af þessari tilraun ökumannsins og á hann yfir höfði sér kæru vegna rangra sakargifta og skjalafals, ásamt akstri án ökuréttinda. Tilkynnt var um hóp drengja sem héldu einum dreng niðri í Kópavogi og veittust að honum, þar sem árásarmennirnir voru mögulega með barefli. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Stangveiði Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í nótt. Þá var tilkynnt um ökumann sem bakkaði á sömu bifreið í miðborginni þrisvar sinnum. Ökumaðurinn reyndist vera ferðamaður frá Bandaríkjunum og ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var tilkynnt um karlmann á bifreið sem elti fótgangandi konu. Karlinn fór úr bifreiðinni sinni, kallaði á eftir konunni með buxurnar niðri um sig þannig að getnaðarlimur hans blasti við. Konan sagði í samtali við lögreglu að hún hafi komist heim til sín heil á húfi. Leit stendur yfir að manninum þegar þetta er ritað. Framvísaði skírteni tvíburabróður Ökumaður var stöðvaður í umferðinni í nótt sem framvísaði ökuskírteni tvíburabróður hans, en ökumaðurinn sjálfur var án ökuréttinda. Lögreglumenn létu ekki gabbast af þessari tilraun ökumannsins og á hann yfir höfði sér kæru vegna rangra sakargifta og skjalafals, ásamt akstri án ökuréttinda. Tilkynnt var um hóp drengja sem héldu einum dreng niðri í Kópavogi og veittust að honum, þar sem árásarmennirnir voru mögulega með barefli. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Stangveiði Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira