Með veiðistangir en neituðu því að hafa verið að veiða Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2024 07:37 Ýmis verkefni voru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Veiðivörður tilkynnti um tvo að veiðum í Elliðaá án leyfis. Aðilarnir á vettvangi neituðu sök við lögreglu þrátt fyrir að vera með veiðistangir meðferðis en veiðivörðurinn sagðist vera með mynd af þeim að veiðum. Ökumaður framvísaði skírteni bróður síns, og maður beraði sig fyrir konu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í nótt. Þá var tilkynnt um ökumann sem bakkaði á sömu bifreið í miðborginni þrisvar sinnum. Ökumaðurinn reyndist vera ferðamaður frá Bandaríkjunum og ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var tilkynnt um karlmann á bifreið sem elti fótgangandi konu. Karlinn fór úr bifreiðinni sinni, kallaði á eftir konunni með buxurnar niðri um sig þannig að getnaðarlimur hans blasti við. Konan sagði í samtali við lögreglu að hún hafi komist heim til sín heil á húfi. Leit stendur yfir að manninum þegar þetta er ritað. Framvísaði skírteni tvíburabróður Ökumaður var stöðvaður í umferðinni í nótt sem framvísaði ökuskírteni tvíburabróður hans, en ökumaðurinn sjálfur var án ökuréttinda. Lögreglumenn létu ekki gabbast af þessari tilraun ökumannsins og á hann yfir höfði sér kæru vegna rangra sakargifta og skjalafals, ásamt akstri án ökuréttinda. Tilkynnt var um hóp drengja sem héldu einum dreng niðri í Kópavogi og veittust að honum, þar sem árásarmennirnir voru mögulega með barefli. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Stangveiði Reykjavík Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í nótt. Þá var tilkynnt um ökumann sem bakkaði á sömu bifreið í miðborginni þrisvar sinnum. Ökumaðurinn reyndist vera ferðamaður frá Bandaríkjunum og ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Einnig var tilkynnt um karlmann á bifreið sem elti fótgangandi konu. Karlinn fór úr bifreiðinni sinni, kallaði á eftir konunni með buxurnar niðri um sig þannig að getnaðarlimur hans blasti við. Konan sagði í samtali við lögreglu að hún hafi komist heim til sín heil á húfi. Leit stendur yfir að manninum þegar þetta er ritað. Framvísaði skírteni tvíburabróður Ökumaður var stöðvaður í umferðinni í nótt sem framvísaði ökuskírteni tvíburabróður hans, en ökumaðurinn sjálfur var án ökuréttinda. Lögreglumenn létu ekki gabbast af þessari tilraun ökumannsins og á hann yfir höfði sér kæru vegna rangra sakargifta og skjalafals, ásamt akstri án ökuréttinda. Tilkynnt var um hóp drengja sem héldu einum dreng niðri í Kópavogi og veittust að honum, þar sem árásarmennirnir voru mögulega með barefli. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Stangveiði Reykjavík Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira