Þyrlan í vandræðum með að sækja mann sem steig í hver Eiður Þór Árnason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 28. júlí 2024 16:27 Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar bíður neðan við Kerlingafjöll eftir því að björgunarsveitarmenn komi með manninn. Vísir/Tómas Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar sem ætlaði að sækja slasaðan göngumann í Kerlingafjöllum þurfti frá að hverfa vegna slæms skyggnis. Göngumaðurinn er talinn vera með þriðja stigs bruna upp að hné eftir að hafa stigið ofan í hver. Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Þetta segir þyrluflugmaður hjá Landhelgisgæslunni. Búið er að staðsetja manninn og reyna björgunarsveitarmenn frá uppsveitum Árnessýslu að komast að honum. Á meðan bíður þyrluáhöfnin eftir því að skýjahulan þynnist. „Hún komst ekki vegna skyggnis upp í fjallaveggnum á slysstað og þurfti bara að lenda við hótelið og bíða þangað til það væri hægt að ferja sjúklinginn til þeirra. Svo fór að létta eitthvað til og þeir reyndu aftur en gekk ekki svo þeir lentu bara aftur. Þeir eru bara að doka eftir því að björgunarsveitir komi með sjúklinginn til þeirra,“ segir Hreggviður Símonarson í bakvakt aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni. „Þetta er svolítill spotti frá bílastæðinu svo það tekur smá stund að labba.“ Uppfært 18:20: Hreggviður segir í samtali við fréttastofu að björgunarsveitarmenn vinni nú að því að bera hinn slasaða til byggða og koma honum að þyrlunni. Ekki hafi létt nægilega til svo hægt yrði að fljúga þyrlunni að slysstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók á loft en þurfti frá að hverfa vegna lágrar skýjahulu.Vísir/Tómas Vísir/Tómas Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Hrunamannahreppur Tengdar fréttir Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Sækja slasaðan göngumann í Kerlingarfjöll Björgunarsveitir frá uppsveitum Árnessýslu eru nú á leið inn í Kerlingarfjöll vegna slasaðs göngumanns, ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28. júlí 2024 14:55