„Leka inn mörkum hér og þar þannig að þetta verður áhugaverð barátta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júlí 2024 15:00 Breiðablik bar sigur úr býtum í fyrri viðureign liðanna í sumar. vísir / HAG Mist Rúnarsdóttir fékk góða gesti til sín og hitaði upp fyrir 15. umferð Bestu deildar kvenna þar sem tvö langefstu lið deildarinnar, Valur og Breiðablik, mætast. Venju samkvæmt var hitað vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna. Mist Rúnarsdóttir settist í sæti þáttastjórnanda í þetta sinn og til hennar mættu Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, og Hildur Karitas Gunnarsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Bæði lið leika í Lengjudeildinni og að sjálfsögðu var farið yfir öll mál þaðan áður en snúið var að Bestu deildinni og stórleik umferðarinnar, Valur-Breiðablik. „Breiðablik er ekki búið að fá á sig mark í síðustu fjórum leikjum en hafa verið að harka inn úrslitum síðustu leiki. Skora í lokin, sem er kannski breyting frá því í fyrri hluta móts þar sem manni fannst Breiðablik vinna alla leiki 3-0. Á meðan Valur er að leka inn mörkum hér og þar, þannig að þetta verður áhugaverð barátta,“ sagði Guðni. „Ég held að það verði ekki mikið af mörkum því þessi lið fá ekkert mikið af mörkum á sig. Ég held að Valur taki þetta 2-1,“ sagði Hildur. „Ég myndi setja peninginn á 1-1,“ svaraði Guðni þá um hæl. Klippa: Besta upphitunin fyrir 15. umferð Upphitunina og alla umræðuna um toppslag deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Venju samkvæmt var hitað vel upp fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna. Mist Rúnarsdóttir settist í sæti þáttastjórnanda í þetta sinn og til hennar mættu Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, og Hildur Karitas Gunnarsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Bæði lið leika í Lengjudeildinni og að sjálfsögðu var farið yfir öll mál þaðan áður en snúið var að Bestu deildinni og stórleik umferðarinnar, Valur-Breiðablik. „Breiðablik er ekki búið að fá á sig mark í síðustu fjórum leikjum en hafa verið að harka inn úrslitum síðustu leiki. Skora í lokin, sem er kannski breyting frá því í fyrri hluta móts þar sem manni fannst Breiðablik vinna alla leiki 3-0. Á meðan Valur er að leka inn mörkum hér og þar, þannig að þetta verður áhugaverð barátta,“ sagði Guðni. „Ég held að það verði ekki mikið af mörkum því þessi lið fá ekkert mikið af mörkum á sig. Ég held að Valur taki þetta 2-1,“ sagði Hildur. „Ég myndi setja peninginn á 1-1,“ svaraði Guðni þá um hæl. Klippa: Besta upphitunin fyrir 15. umferð Upphitunina og alla umræðuna um toppslag deildarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira